Fákeppni
Útlit
Fákeppni nefnist það þegar fáir aðilar eða fyrirtæki hafa yfirburðastöðu á tilteknum markaði og hafa einhvers konar samvinnu sín á milli til að hafa áhrif á verðmyndun á þeim markaði. Fákeppnisfyrirtækin geta, t.d. með verðsamráði, stjórnað verði á þeirri vöru sem er seld og keypt á viðkomandi markaði. Þegar aðeins er um einn, ráðandi aðila á markaðinum er talað um einokun.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Fákeppni í smærri hagkerfum - Ráðstefna 7. apríl 2006. Innlegg Páls Gunnars Pálssonar forstjóra Samkeppniseftirlitsins (ræða flutt á ensku), (pdf)
- Fáokun á Íslandi Tryggvi Þór Herbertsson, Hagfræðistofnun Geymt 8 maí 2005 í Wayback Machine