Fara í innihald

„1969“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
img -> img
 
(18 millibreytinga eftir 5 notendur ekki sýndar)
Lína 41: Lína 41:
* [[3. mars]] - Mannaða geimfarið ''[[Apollo 9]]'' var sent á loft til að prófa tungllendingarfarið.
* [[3. mars]] - Mannaða geimfarið ''[[Apollo 9]]'' var sent á loft til að prófa tungllendingarfarið.
* [[3. mars]] - Palestínumaðurinn [[Sirhan Sirhan]] játaði fyrir rétti að hafa myrt [[Robert F. Kennedy]].
* [[3. mars]] - Palestínumaðurinn [[Sirhan Sirhan]] játaði fyrir rétti að hafa myrt [[Robert F. Kennedy]].
* [[4. mars]] - Dómstóll í Flórída gaf út handtökutilskipun á hendur [[Jim Morrison]] fyrir ósæmilegt athæfi á tónleikum [[Doors]] þremur dögum áður.
* [[4. mars]] - Dómstóll í Flórída gaf út handtökutilskipun á hendur [[Jim Morrison]] fyrir ósæmilegt athæfi á tónleikum [[The Doors]] þremur dögum áður.
* [[16. mars]] - [[Viasa flug 742]] hrapaði á íbúðahverfi í [[Maracaibo]] í Venesúela með þeim afleiðingum að allir 84 um borð létust auk 71 á jörðu niðri.
* [[16. mars]] - [[Viasa flug 742]] hrapaði á íbúðahverfi í [[Maracaibo]] í Venesúela með þeim afleiðingum að allir 84 um borð létust auk 71 á jörðu niðri.
* [[17. mars]] - [[Golda Meir]] varð fyrsti kvenforsætisráðherra Ísraels.
* [[17. mars]] - [[Golda Meir]] varð fyrsti kvenforsætisráðherra Ísraels.
Lína 143: Lína 143:
* [[21. ágúst]] - Fyrsta [[Gap]]-búðin var opnuð í San Francisco.
* [[21. ágúst]] - Fyrsta [[Gap]]-búðin var opnuð í San Francisco.
* [[24. ágúst]] - [[V. V. Giri]] var kosinn forseti Indlands.
* [[24. ágúst]] - [[V. V. Giri]] var kosinn forseti Indlands.
* Hljómsveitin Earth frá [[Birmingham]] breytti nafni sínu í [[Black Sabbath]].


===September===
===September===
Lína 164: Lína 165:


===Október===
===Október===
[[Mynd:VietnamWar2ndMoratorium-WashDC-19691115c-DrDennisBogdan.jpg|thumb|right|Mótmæli gegn Víetnamstríðinu í Washington D.C.]]
* [[1. október]] - Gagnfræðaskólinn [[Þinghólsskóli]] tók til starfa í Kópavogi.
* [[1. október]] - Gagnfræðaskólinn [[Þinghólsskóli]] tók til starfa í Kópavogi.
* [[1. október]] - [[Olof Palme]] var kjörinn formaður [[sænski jafnaðarmannaflokkurinn|sænska jafnaðarmannaflokksins]].
* [[1. október]] - [[Olof Palme]] var kjörinn formaður [[sænski jafnaðarmannaflokkurinn|sænska jafnaðarmannaflokksins]].
Lína 172: Lína 174:
* [[9. október]] - [[Dagar reiði]]: [[Þjóðvarðliðið í Illinois]] var kallað saman vegna mótmæla með þátttöku [[Weather Underground]] í [[Chicago]] vegna réttarhalda yfir [[áttmenningarnir frá Chicago|áttmenningunum frá Chicago]].
* [[9. október]] - [[Dagar reiði]]: [[Þjóðvarðliðið í Illinois]] var kallað saman vegna mótmæla með þátttöku [[Weather Underground]] í [[Chicago]] vegna réttarhalda yfir [[áttmenningarnir frá Chicago|áttmenningunum frá Chicago]].
* [[11. október]] - [[Dýrahringsmorðinginn]] skaut leigubístjórann Paul Stine til bana í [[Presidio Heights]] í [[San Francisco]]. Þetta var síðasta morð raðmorðingjans sem vitað er um.
* [[11. október]] - [[Dýrahringsmorðinginn]] skaut leigubístjórann Paul Stine til bana í [[Presidio Heights]] í [[San Francisco]]. Þetta var síðasta morð raðmorðingjans sem vitað er um.
* [[9. október]] - [[Tage Erlander]] hætti sem forsætisráðherra Svíþjóðar eftir 23 ár í embætti.
* [[15. október]] - Þúsundir tóku þátt í mótmælum gegn [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] víðs vegar um Bandaríkin undir yfirskriftinni [[Frestur til að ljúka stríðinu í Víetnam]].
* [[15. október]] - Þúsundir tóku þátt í mótmælum gegn [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] víðs vegar um Bandaríkin undir yfirskriftinni [[Frestur til að ljúka stríðinu í Víetnam]].
* [[17. nóvember]] - Málverki eftir [[Caravaggio]], ''[[Fæðing Jesú með dýrlingunum Lárentíusi og Frans]]'', var rænt úr kirkju í [[Palermó]], líklega af [[sikileyska mafían|sikileysku mafíunni]].
* [[20. október]] - Fyrstu rannsóknarniðurstöður sem sýndu að [[róteind]]ir væru samsettar úr minni eindum, [[kvarki|kvörkum]], voru birtar.
* [[20. október]] - Fyrstu rannsóknarniðurstöður sem sýndu að [[róteind]]ir væru samsettar úr minni eindum, [[kvarki|kvörkum]], voru birtar.
* [[21. október]] - [[Willy Brandt]] varð Þýskalandskanslari.
* [[21. október]] - [[Willy Brandt]] varð Þýskalandskanslari.
* [[21. október]] - Herforinginn [[Siad Barre]] náði völdum í [[Sómalía|Sómalíu]] sex dögum eftir morðið á forsetanum [[Abdirashid Ali Shermarke]].
* [[21. október]] - Herforinginn [[Siad Barre]] náði völdum í [[Sómalía|Sómalíu]] sex dögum eftir morðið á forsetanum [[Abdirashid Ali Shermarke]].
* [[22. október]] - Hlerunarmiðstöð leyniþjónustu [[danski herinn|danska hersins]] var afhjúpuð í kjallara [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] í Kejsergade.
* [[25. október]] - Samtökin [[Landvernd]] voru stofnuð.
* [[29. október]] - Fyrstu boðin voru send með [[ARPANET]], fyrirrennara [[Internetið|Internetsins]].
* [[29. október]] - Fyrstu boðin voru send með [[ARPANET]], fyrirrennara [[Internetið|Internetsins]].


===Nóvember===
===Nóvember===
[[Mynd:Astronaut Alan L. Bean is about to step off the ladder of the Lunar Module (flopped).jpg|thumb|right|Bandaríski geimfarinn [[Alan L. Bean]] við það að stíga á tunglið.]]
* [[10. nóvember]] - Bandarísku sjónvarpsþættirnir ''[[Sesame Street]]'' hófu göngu sína á [[PBS]].
* [[10. nóvember]] - Bandarísku sjónvarpsþættirnir ''[[Sesame Street]]'' hófu göngu sína á [[PBS]].
* [[14. nóvember]] - Síðasta farþegaskip [[United States Lines]], ''[[SS United States]]'', var tekið úr notkun.
* [[15. nóvember]] - Sovéski kjarnorkukafbáturinn ''[[K-19 (kafbátur)|K-19]]'' rakst á bandaríska kafbátinn ''[[USS Gato]]'' á 60 metra dýpi í [[Barentshaf]]i.
* [[19. nóvember]] - Tveir bandarískir geimfarar frá ''[[Apollo 12]]'' lentu á [[tunglið|tunglinu]] í [[Stormahafið|Stormahafinu]].
* [[19. nóvember]] - Knattspyrnumaðurinn [[Pelé]] skoraði sitt 1000. mark.
* [[19. nóvember]] - [[Víetnamstríðið]]: Bandaríska dagblaðið ''[[The Plain Dealer]]'' gaf út ljósmyndir af myrtum þorpsbúum frá [[My Lai-fjöldamorðið|My Lai-fjöldamorðinu]].
* [[19. nóvember]] - Frumbygginn og aðgerðasinninn [[Richard Oakes]] settist að í hinu yfirgefna [[Alcatraz]]-fangelsi ásamt 90 öðrum.
* [[21. nóvember]] - Bandaríkin og Japan samþykktu yfirtöku japanskra yfirvalda á eyjunni [[Okinawa]] árið 1972.
* [[21. nóvember]] - Fyrsta stöðuga [[ARPANET]]-tengingin var gerð milli tölva í [[Kaliforníuháskóli í Los Angeles|Kaliforníuháskóla í Los Angeles]] og [[Stanford Research Institute]].
* [[24. nóvember]] - [[SALT-viðræðurnar]] milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna um takmörkun vopnakapphlaupsins hófust í Helsinki.

===Desember===
===Desember===
[[Mynd:Strage di piazza Fontana.jpg|thumb|Afgreiðslusalur bankans við Piazza Fontana eftir sprenginguna.]]
* [[12. desember]] - [[Blóðbaðið á Piazza Fontana]]: 17 létust og 88 slösuðust þegar sprengja sprakk í höfuðstöðvum Banca Nazionale dell'Agricoltura í Mílanó.
* [[2. desember]] - Fyrsta farþegaflug [[Boeing 747]]-risaþotu fór fram.
* [[4. desember]] - Tveir meðlimir [[Svörtu hlébarðarnir|Svörtu hlébarðanna]], [[Fred Hampton]] og Martin Clark, voru skotnir til bana af lögreglumönnum þar sem þeir sváfu.
* [[6. desember]] - [[Meredith Hunter]] var myrt af öryggisvörðum á rokkhátíðinni [[Altamont Free Concert]] sem [[Rolling Stones]] stóðu fyrir í Kaliforníu.
* [[12. desember]] - [[Blóðbaðið á Piazza Fontana]]: 17 létust og 88 slösuðust þegar sprengja sprakk í höfuðstöðvum Banca Nazionale dell'Agricoltura í Mílanó. Tvær sprengjur í viðbót sprungu í Róm hálftíma síðar.
* [[12. desember]] - Danmörk varð fyrsta land í heimi sem lögleiddi [[klám]]ljósmyndir.
* [[15. desember]] - Tveir anarkistar, [[Pietro Valpreda]] og [[Giuseppe Pinelli]], voru handteknir og sakaðir um sprengingarnar í Róm. Pinelli féll út um glugga á lögreglustöðinni og lést, sem varð [[Dario Fo]] innblástur að leikritinu ''[[Stjórnleysingi ferst af slysförum]]''.
* [[16. desember]] - [[Dauðarefsing]]ar voru afnumdar í Bretlandi.
* [[23. desember]] - Olíufyrirtækið [[Phillips Petroleum]] uppgötvaði olíu [[Norðursjór|Norðursjó]] við strendur Noregs.
* [[24. desember]] - [[Nígeríuher]] náði síðustu höfuðborg [[Bíafra]], [[Umuahia]], á sitt vald.


==Fædd==
==Fædd==
Lína 200: Lína 226:
* [[6. febrúar]] - [[Eiríkur Bergmann]], íslenskur stjórnmálafræðingur.
* [[6. febrúar]] - [[Eiríkur Bergmann]], íslenskur stjórnmálafræðingur.
* [[8. febrúar]] - [[Mary McCormack]], bandarísk leikkona.
* [[8. febrúar]] - [[Mary McCormack]], bandarísk leikkona.
[[Mynd:JenniferAnistonHWoFFeb2012.jpg|thumb|right|Jennifer Aniston.]]
* [[11. febrúar]] - [[Jennifer Aniston]], bandarísk leikkona.
* [[11. febrúar]] - [[Jennifer Aniston]], bandarísk leikkona.
* [[11. febrúar]] - [[Yoshiyuki Hasegawa]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[11. febrúar]] - [[Yoshiyuki Hasegawa]], japanskur knattspyrnumaður.
Lína 256: Lína 283:
* [[19. ágúst]] - [[Matthew Perry]], kanadísk-bandarískur leikari.
* [[19. ágúst]] - [[Matthew Perry]], kanadísk-bandarískur leikari.
* [[20. ágúst]] - [[Billy Gardell]], bandarískur leikari.
* [[20. ágúst]] - [[Billy Gardell]], bandarískur leikari.
[[Mynd:Daníel-Ágúst-Haraldsson_DSC04862.jpg|thumb|right|Daníel Ágúst.]]
* [[26. ágúst]] - [[Daníel Ágúst Haraldsson]], íslenskur söngvari.
* [[26. ágúst]] - [[Daníel Ágúst Haraldsson]], íslenskur söngvari.
* [[26. ágúst]] - [[Melissa McCarthy]], bandarísk leikkona.
* [[26. ágúst]] - [[Melissa McCarthy]], bandarísk leikkona.
Lína 314: Lína 342:
* [[29. maí]] - [[Ásmundur Guðmundsson]], íslenskur biskup (f. [[1888]]).
* [[29. maí]] - [[Ásmundur Guðmundsson]], íslenskur biskup (f. [[1888]]).
* [[22. júní]] - [[Judy Garland]], bandarísk söng- og leikkona (f. [[1922]]).
* [[22. júní]] - [[Judy Garland]], bandarísk söng- og leikkona (f. [[1922]]).
[[Mynd:Walter_Gropius_Foto_1920.jpg|thumb|right|Walter Gropius.]]
* [[5. júlí]] - [[Walter Gropius]], þýskur arkitekt (f. [[1883]]).
* [[5. júlí]] - [[Walter Gropius]], þýskur arkitekt (f. [[1883]]).
* [[31. júlí]] - [[Júlíus Havsteen]], íslenskur lögreglustjóri og sýslumaður (f. [[1886]]).
* [[31. júlí]] - [[Júlíus Havsteen]], íslenskur lögreglustjóri og sýslumaður (f. [[1886]]).
Lína 323: Lína 352:
* [[2. október]] - [[Sigurbergur Elísson]], formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (f. [[1899]]).
* [[2. október]] - [[Sigurbergur Elísson]], formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (f. [[1899]]).
* [[5. október]] - [[Skúli Guðmundsson (ráðherra)|Skúli Guðmundsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1900]]).
* [[5. október]] - [[Skúli Guðmundsson (ráðherra)|Skúli Guðmundsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1900]]).
* [[11. október]] - [[Enrique Ballesteros]], úrúgvæskur knattspyrnumaður (f. [[1905]]).
* [[21. október]]
* [[21. október]]
* [[12. nóvember]] - [[José Piendibene]], úrúgvæskur knattspyrnumaður og þjálfari (f. [[1890]]).
** [[Jack Kerouac]], bandarískur rithöfundur (f. [[1922]]).
** [[Jack Kerouac]], bandarískur rithöfundur (f. [[1922]]).
** [[Wacław Sierpiński]], pólskur stærðfræðingur (f. [[1882]]).
** [[Wacław Sierpiński]], pólskur stærðfræðingur (f. [[1882]]).

Nýjasta útgáfa síðan 6. september 2024 kl. 14:14

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 1969 (MCMLXIX í rómverskum tölum) var 69. ár 20. aldar og almennt ár sem hófst á miðvikudegi.

Richard Nixon sver eið að bandarísku stjórnarskránni.
Inger Nilsson í hlutverki Línu langsokks.
Jómfrúarflug Concorde-þotu í Frakklandi.
Byggingar í rúst á Curaçao.
Víkingaskipasafnið í Hróarskeldu.
Buzz Aldrin heilsar bandaríska fánanum á Tunglinu.
Woodstock-tónlistarhátíðin.
Willy Brandt talar við fjölmiðla eftir kosningarnar í Þýskalandi.
Mótmæli gegn Víetnamstríðinu í Washington D.C.
Bandaríski geimfarinn Alan L. Bean við það að stíga á tunglið.
Afgreiðslusalur bankans við Piazza Fontana eftir sprenginguna.
Jennifer Aniston.
Daníel Ágúst.
Walter Gropius.