Fara í innihald

„1969“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 178.206.46.109 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
img -> img
 
(46 millibreytinga eftir 6 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
{{Ár nav}}
{{Ár nav}}
Árið '''1969''' ('''MCMLXIX''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
Árið '''1969''' ('''MCMLXIX''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 69. ár 20. aldar og [[almennt ár sem hófst á miðvikudegi]].


== Á Íslandi ==
== Atburðir ==
===Janúar===
* [[20. apríl]] - [[Þjórsárdalsför]], Skúli Thoroddsen læknir skorar Bretadrottningu á hólm.
[[Mynd:Richard_Nixon_1969_inauguration.png|thumb|right|Richard Nixon sver eið að bandarísku stjórnarskránni.]]
* [[1. janúar]] - [[Virðisaukaskattur]] tók við af [[söluskattur|söluskatti]] í Svíþjóð.
* [[2. janúar]] - Ástralski fjölmiðlamógúllinn [[Rupert Murdoch]] keypti breska tímaritið ''[[News of the World]]''.
* [[4. janúar]] - Spánn lét Marokkó eftir stjórn útlendunnar [[Ifni]].
* [[5. janúar]] - [[Ariana Afghan Airlines flug 701]] hrapaði á hús í aðflugi að Heathrow í London með þeim afleiðingum að 50 farþegar og tveir íbúar hússins létust.
* [[5. janúar]] - Sovéska geimkönnunarfarið ''[[Venera 5]]'' hóf ferð sína til Venus.
* [[12. janúar]] - [[Herlög]]um var lýst yfir í [[Madríd]] og yfir 300 háskólastúdentar handteknir.
* [[12. janúar]] - Fyrsta breiðskífa bresku sveitarinnar [[Led Zeppelin]], ''[[Led Zeppelin (breiðskífa)|Led Zeppelin]]'', kom út í Bandaríkjunum.
* [[14. janúar]] - Sovétríkin sendu ''[[Sojús 4]]'' út í geim.
* [[15. janúar]] - Sovétríkin sendu ''[[Sojús 5]]'' af stað.
* [[16. janúar]] - ''[[Sojús 5]]'' lagðist að ''[[Sojús 4]]'' og tveir geimfarar fluttu sig yfir, sem var í fyrsta sinn sem það var gert.
* [[16. janúar]] - Háskólaneminn [[Jan Palach]] kveikti í sér á [[Venseslástorg]]i í Prag til að mótmæla innrás Sovétmanna í Tékkóslóvakíu. Hann lést af sárum sínum þremur dögum síðar.
* [[20. janúar]] - [[Richard Nixon]] tók við embætti Bandaríkjaforseta.
* [[22. janúar]] - [[Viktor Iljin]] reyndi að myrða [[Leoníd Bresnjev]] í Moskvu.
* [[26. janúar]] - [[Elvis Presley]] tók upp lagið „Long Black Limousine“ í stúdíóí í Memphis, sem var fyrsta lagið í röð endurkomulaga sem komu út á plötunum ''[[From Elvis in Memphis]]'' og ''Back in Memphis''.
* [[27. janúar]] - 14 menn, þar af 9 gyðingar, voru teknir af lífi í [[Bagdad]] fyrir að hafa njósnað fyrir Ísrael.
* [[27. janúar]] - Mótmælendapresturinn og sambandssinninn [[Ian Paisley]] var handtekinn og fangelsaður í þrjá mánuði fyrir að hafa staðið fyrir ólöglegri samkomu.
* [[28. janúar]] - [[Olíulekinn í Santa Barbara 1969]]: 80-100.000 tunnur af olíu runnu út í sjó við [[Santa Barbara]] í Kaliforníu. Atvikið varð öldungadeildarþingmanninum [[Gaylord Nelson]] innblástur að fyrsta [[Dagur jarðar|Degi jarðar]] árið 1970.
* [[30. janúar]] - [[Bítlarnir]] komu í síðasta sinn fram opinberlega á tónleikum á þaki [[Apple Records]] í London.


===Fædd===
===Febrúar===
[[Mynd:Pippi_Langkous_in_Nederland_1_(crop).jpg|thumb|right|[[Inger Nilsson]] í hlutverki Línu langsokks.]]
* [[6. janúar]] - [[Bergur Þór Ingólfsson]], [[leikari]].
* [[4. febrúar]] - [[Yasser Arafat]] var kjörinn leiðtogi [[Frelsissamtök Palestínu|Frelsissamtaka Palestínu]] í Kaíró.
* [[24. janúar]] - [[Hilmir Snær Guðnason]], [[leikari]].
* [[7. febrúar]] - Norska dagblaðið ''[[Klassekampen]]'' hóf útgáfu sína.
* [[30. apríl]] - [[Brynhildur Pétursdóttir]], [[alþingi]]skona.
* [[8. febrúar]] - Leikin sjónvarpsþáttaröð um ''[[Lína langsokkur (sjónvarpsþættir 1969)|Línu langsokk]]'' hóf göngu sína í sænska ríkissjónvarpinu og sló í gegn.
* [[24. maí]] - [[Bjarni Ómar]], [[tónlistarmaður]].
* [[31. maí]] - [[Benedikt Erlingsson]], [[leikari]].
* [[9. febrúar]] - [[Boeing 747]]-þota flaut jómfrúarflug sitt.
* [[11. febrúar]] - [[Sjóher Ítalíu]] hertók örríkið [[Isola delle Rose]] undan strönd Rímíní og eyðilagði með sprengjum.
* [[28. júní]] - [[Katla María]], [[söngvari|söngkona]].
* [[13. febrúar]] - Aðskilnaðarsinnar í [[Front de libération du Québec]] settu sprengju af stað í [[Kauphöllin í Montreal|kauphöllinni í Montreal]].
* [[2. júlí]] - [[Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir]], [[leikkona]].
* [[14. febrúar]] - [[Páll 6. páfi]] gaf úr páfabréfið ''[[Mysterii Paschalis]]'' sem endurskipulagði kirkjuár kaþólsku kirkjunnar og afnam messudaga margra dýrlinga.
* [[28. júlí]] - [[Jón Arnar Magnússon]], fyrrverandi [[Frjálsar íþróttir|frjálsíþróttamaður]].
* [[17. febrúar]] - Bandaríski kafarinn [[Berry L. Cannon]] lést úr koldíoxíðeitrun þar sem hann vann við [[SEALAB III]]-rannsóknarstöðina í Kaliforníu.
* [[2. ágúst]] - [[Þórir Gunnarsson]], bassaleikari.
* [[24. febrúar]] - Marskönnunarfarinu ''[[Mariner 6]]'' var skotið á loft.
* [[26. ágúst]] - [[Daníel Ágúst Haraldsson]], [[söngvari]].
* [[19. september]] - [[Jóhann Jóhannsson]], [[tónlistarmaður]] og [[tónskáld]] (d. 2018).
* [[22. september]] - [[Sjöfn Evertsdóttir]], [[leikkona]].
* [[25. september]] - [[Dofri Hermannsson]], [[leikari]].
* [[5. október]] - [[Ásta Kristjana Sveinsdóttir]], [[heimspekingur]].
* [[27. desember]]
** [[Gunnar Gunnsteinsson]], [[leikari]].
** [[Linda Pétursdóttir]], fegurðardrottning.


===Dáin===
===Mars===
[[Mynd:02.03.69_1er_vol_de_Concorde_avec_Jacqueline_Auriol_(1969)_-_53Fi1890.jpg|thumb|right|Jómfrúarflug Concorde-þotu í Frakklandi.]]
* [[5. janúar]] - [[Samúel Jónsson]], [[myndlistarmaður]] og [[myndhöggvari]] (f. [[1884]]).
* [[29. maí]] - [[Ásmundur Guðmundsson]], [[biskup]] (f. [[1888]]).
* [[2. mars]] - [[Concorde]]-þota flaug jómfrúarflug sitt.
* [[3. mars]] - Mannaða geimfarið ''[[Apollo 9]]'' var sent á loft til að prófa tungllendingarfarið.
* [[31. júlí]] - [[Júlíus Havsteen]], lögreglustjóri og [[sýslumaður]] (f. [[1886]]).
* [[3. mars]] - Palestínumaðurinn [[Sirhan Sirhan]] játaði fyrir rétti að hafa myrt [[Robert F. Kennedy]].
* [[2. október]] - [[Sigurbergur Elísson]], formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (f. [[1899]]).
* [[4. mars]] - Dómstóll í Flórída gaf út handtökutilskipun á hendur [[Jim Morrison]] fyrir ósæmilegt athæfi á tónleikum [[The Doors]] þremur dögum áður.
* [[16. mars]] - [[Viasa flug 742]] hrapaði á íbúðahverfi í [[Maracaibo]] í Venesúela með þeim afleiðingum að allir 84 um borð létust auk 71 á jörðu niðri.
* [[17. mars]] - [[Golda Meir]] varð fyrsti kvenforsætisráðherra Ísraels.
* [[18. mars]] - [[Breakfast-aðgerðin]]: Bandarískar flugvélar hófu leynilegar sprengjuárásir á Kambódíu.
* [[20. mars]] - [[John Lennon]] og [[Yoko Ono]] giftu sig á Gíbraltar.
* [[24. mars]] - Marskönnunarfarinu ''[[Mariner 7]]'' var skotið á loft.
* [[26. mars]] - [[Skátafélagið Landnemar]] var stofnað í [[Hlíðar|Hlíðum]] í Reykjavík.
* [[29. mars]] - Fjórir flytjendur fengu jafnmörg atkvæði í fyrsta sætið í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1969]].
* [[31. mars]] - Ísfyrirtækið [[Kjörís]] tók til starfa í Hveragerði.
* [[31. mars]] - 153 kolanámumenn fórust í [[Barroterán-slysið|Barroterán-slysinu]] í Mexíkó.


== Erlendis ==
===Apríl===
* [[4. apríl]] - Hjartaskurðlæknirinn [[Denton Cooley]] setti fyrsta [[gervihjarta]]ð í mann.
* [[7. apríl]] - Fyrsti [[Request for Comments|RFC]]-staðallinn fyrir [[ARPANET]] kom út.
* [[9. apríl]] - 300 meðlimir stúdentahreyfingarinnar [[Students for a Democratic Society]] tóku yfir stjórnarbyggingu [[Harvard-háskóli|Harvard-háskóla]].
* [[13. apríl]] - [[Sporvagnakerfi Brisbane]] var lagt niður eftir 84 ára starfsemi.
* [[17. apríl]] - [[Alexander Dubček]] neyddist til að segja af sér sem aðalritari tékkneska kommúnistaflokksins.
* [[19. apríl]] - Hörð átök urðu milli [[Northern Ireland Civil Rights Association|NICRA]] og lögreglu á Norður-Írlandi. Einn kaþólskur mótmælandi lést eftir barsmíðar lögreglu.
* [[20. apríl]] - [[Þjórsárdalsför]]: Skúli Thoroddsen læknir skoraði Bretadrottningu á hólm.
* [[20. apríl]] - Breskir hermenn komu til [[Ulster]] til að aðstoða lögregluna á Norður-Írlandi.
* [[22. apríl]] - [[Robin Knox-Johnston]] varð fyrstur til að sigra [[Sunday Times Golden Globe Race|einmenningssiglingakeppni umhverfis hnöttinn án áningar]].
* [[24. apríl]] - [[British Leyland]] kynnti sinn fyrsta bíl, [[Austin Maxi]], í Oporto í Portúgal.
* [[28. apríl]] - [[Charles de Gaulle]] sagði af sér forsetaembætti eftir ósigur í þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á frönsku stjórnarskránni.


===Fædd===
===Maí===
[[Mynd:Buildings_destroyed,_1969_Curaçao_uprising.png|thumb|right|Byggingar í rúst á Curaçao.]]
* [[3. janúar]] - [[Michael Schumacher]], [[Þýskaland|þýskur]] [[akstursíþróttir|akstursíþróttamaður]].
* [[1. maí]] - Bandaríska örgjörvafyrirtækið [[AMD]] var stofnað í Kaliforníu.
* [[5. janúar]] - [[Marilyn Manson]], [[Bandaríkin|bandarískur]] [[söngvari]].
* [[2. maí]] - Áætlunarskipið ''[[Queen Elizabeth 2]]'' hélt í jómfrúarferð sína frá Southampton til New York.
* [[14. janúar]] - [[Dave Grohl]], bandarískur [[tónlistarmaður]].
* [[17. janúar]] - [[Tiësto]], [[Holland|hollenskur]] [[plötusnúður]].
* [[4. maí]] - Forseti Indlands, [[Zakir Husain]], fékk hjartaáfall og lést.
* [[6. maí]] - [[Limafjarðargöngin]] í Danmörku voru opnuð fyrir umferð.
* [[8. maí]] - [[Sædýrasafnið í Hafnarfirði]] var opnað almenningi.
* [[10. maí]] - [[Víetnamstríðið]]: [[Orrustan um Hamborgarahæð]] hófst.
* [[15. maí]] - Bandarískur táningur lést úr óþekktum sjúkdómi sem síðar var talinn vera fyrsta tilfelli [[alnæmi]]s í Bandaríkjunum.
* [[16. maí]] - Sovéska könnunarfarið ''[[Venera 5]]'' lenti á Venus.
* [[17. maí]] - ''[[Venera 6]]'' flaug inn í lofthjúp Venus og sendi þaðan loftslagsgögn þar til loftþrýstingurinn kramdi flaugina.
* [[20. maí]] - [[Rosariazo]]: 4000 manns gengu mótmælagöngu í Rosario í Argentínu. 15 ára unglingur lést í áhlaupi lögreglu á mótmælin.
* [[23. maí]] - [[The Who]] gáfu út rokkóperuna ''[[Tommy]]''.
* [[25. maí]] - Verðlaunakvikmynd [[John Schlesinger]], ''[[Midnight Cowboy]]'', var frumsýnd.
* [[25. maí]] - ''[[Ra I]]''-leiðangur [[Thor Heyerdahl]] hélt af stað frá Marokkó.
* [[25. maí]] - Herforinginn [[Ja'far al-Nimeyri]] leiddi valdarán í Súdan.
* [[26. maí]] - [[John Lennon]] og [[Yoko Ono]] hófu önnur [[Bed-In]]-mótmæli á hóteli í Montreal. Lennon samdi lagið „[[Give Peace a Chance]]“ við það tækifæri.
* [[26. maí]] - [[Andesbandalagið]] var stofnað í Suður-Ameríku.
* [[26. maí]] - ''[[Apollo 10]]'' sneri aftur til jarðar eftir prófanir fyrir áætlaða tungllendingu.
* [[30. maí]] - Danmörk varð fyrsta land heims sem afnam bann við [[klám]]i.
* [[31. maí]] - [[Uppreisnin á Curaçao]] hófst.

===Júní===
[[Mynd:Vikingeskibsmuseet.JPG|thumb|right|Víkingaskipasafnið í Hróarskeldu.]]
* [[3. júní]] - Á heræfingu á vegum [[SEATO]] sigldi ástralska flugmóðurskipið ''[[HMAS Melbourne (R21)]]'' á bandaríska tundurspillinn ''[[USS Frank E. Evans]]'' í Suður-Kínahafi með þeim afleiðingum að 74 bandarískir sjóliðar létust.
* [[8. júní]] - [[Stálöndin]] birtist í fyrsta sinn í ítalskri útgáfu ''[[Syrpa|Syrpu]]''.
* [[8. júní]] - [[Francisco Franco]] fyrirskipaði lokun landamæranna að [[Gíbraltar]] vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um fullveldi hjálendunnar. Landamærin voru lokuð til 1982.
* [[8. júní]] - Bandaríkjaforseti, [[Richard Nixon]], og forseti Suður-Víetnam, [[Nguyễn Văn Thiệu]], hittust á [[Midway-eyja|Midway-eyju]] þar sem Nixon tilkynnti um brotthvarf 25.000 bandarískra hermanna frá Víetnam.
* [[15. júní]] - [[Georges Pompidou]] var kjörinn forseti Frakklands.
* [[17. júní]] - [[Boris Spasskíj]] varð heimsmeisari í skák eftir sigur á [[Tigran Petrosian]].
* [[18. júní]] - Bandarísku hryðjuverkasamtökin [[Weather Underground]] voru stofnuð.
* [[20. júní]] - [[Víkingaskipasafnið]] í Hróarskeldu var opnað almenningi.
* [[23. júní]] - Ítalska tímaritið ''[[il manifesto]]'' hóf göngu sína.
* [[24. júní]] - [[Bretland]] og [[Ródesía]] lögðu niður stjórnmálasamband eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar.
* [[24. júní]] - [[Vivian Strong]], 14 ára svört stúlka, var skotin til bana af lögreglumanni í [[Omaha]] sem leiddi til þriggja daga uppþota.
* [[24. júní]] - Danir höfnuðu því í þjóðaratkvæðagreiðslu að 18 ára fengju kosningarétt með miklum meirihluta.
* [[27. júní]] - Kynlíf samkynhneigðra varð löglegt í Kanada.
* [[28. júní]] - [[Stonewall-uppþotin]] brutust út í New York-borg.

===Júlí===
[[Mynd:Buzz_salutes_the_U.S._Flag.jpg|thumb|right|Buzz Aldrin heilsar bandaríska fánanum á Tunglinu.]]
* [[Júlí]] - Hreyfingin [[Gay Liberation Front]] var stofnuð í New York-borg.
* [[1. júlí]] - [[Borðtennisdeild KR]] var stofnuð í Reykjavík.
* [[1. júlí]] - [[Karl 3. Bretakonungur|Karl Bretaprins]] var gerður [[prins af Wales]] í kastalanum [[Caernarfon]].
* [[3. júlí]] - Einn af stofnendum [[Rolling Stones]], [[Brian Jones]], drukknaði í sundlaug sinni í Sussex á Englandi.
* [[4. júlí]] - [[Dýrahringsmorðinginn]] myrti tvö ungmenni á bílastæði nálægt Vallejo í Kaliforníu.
* [[5. júlí]] - Þróunarráðherra Keníu, [[Tom Mboya]], var myrtur sem leiddi til uppþota í helstu borgum landsins.
* [[8. júlí]] - [[Víetnamstríðið]]: Bandaríkjaher hóf brottflutning herliðs frá Suður-Víetnam.
* [[10. júlí]] - Þríbytna [[Donald Crowhurst]], ''Teignmouth Electron'', fannst á reki í miðju Atlantshafi. Talið er að Crowhurst hafi framið sjálfsmorð með því að stökkva fyrir borð.
* [[14. júlí]] - [[Fótboltastríðið]] hófst milli El Salvador og Hondúras.
* [[14. júlí]] - [[Bandaríski seðlabankinn]] tók 500-, 1000-, 5000- og 10.000-dala seðla opinberlega úr umferð, en prentun slíkra seðla var hætt 1945.
* [[18. júlí]] - Áhöfn reyrskipsins ''[[Ra I]]'' yfirgaf skipið eftir misheppnaða tilraun til að sigla því yfir Atlantshafið.
* [[19. júlí]] - [[John Fairfax]] kom að landi í Flórída eftir að hafa fyrstur manna róið yfir Atlantshafið á árabátnum ''Britannia''.
* [[19. júlí]] - Forsætisráðherra Indlands, [[Indira Gandhi]], lét þjóðnýta fjórtán stærstu banka landsins.
* [[20. júlí]] - Belgíski hjólreiðamaðurinn [[Eddy Merckx]] sigraði Tour de France-keppnina í fyrsta sinn.
* [[20. júlí]] - Lendingarfar geimfarsins ''[[Apollo 11]]'' lenti á [[Tunglið|Tunglinu]] með geimfarana [[Buzz Aldrin]] og [[Neil Armstrong]] um borð.
* [[21. júlí]] - [[Neil Armstrong]] steig fyrstur manna fæti á Tunglið og mælti hin fleygu orð „Þetta er lítið skref fyrir mann, en stórt skref fyrir mannkyn“.
* [[22. júlí]] - Spænski einræðisherrann [[Francisco Franco]] útnefndi [[Juan Carlos]] prins sem eftirmann sinn.
* [[30. júlí]] - [[Richard Nixon]] kom í óvænta heimsókn til Suður-Víetnam til að funda með [[Nguyễn Văn Thiệu]] og bandarískum herforingjum.
* [[31. júlí]] - [[Páll 6. páfi]] kom til Entebbe í Úganda í fyrstu heimsókn páfa til Afríkulands.

===Ágúst===
[[Mynd:Woodstock_redmond_stage.JPG|thumb|right|Woodstock-tónlistarhátíðin.]]
* [[5. ágúst]] - Ómannaða geimfarið ''[[Mariner 5]]'' flaug framhjá plánetunni Mars í 3.524 km fjarlægð.
* [[5. ágúst]] - [[Áhlaup lögreglu á Lonesome Cowboys]] í [[Atlanta]] í Georgíu leiddi til upphafs [[Atlanta Pride]]-göngunnar.
* [[8. ágúst]] - Fræg ljósmynd [[Iain Macmillan]] af [[Bítlarnir|Bítlunum]] var tekin á gangbraut á [[Abbey Road]].
* [[8. ágúst]] - Nokkrar sprengjur sprungu um borð í lestum á Ítalíu með þeim afleiðingum að 12 særðust. Þær reyndust síðar hafa verið á vegum hægriöfgasamtakanna [[Ordine Nuovo]].
* [[9. ágúst]] - Meðlimir [[Manson-fjölskyldan|Manson-fjölskyldunnar]] myrtu leikkonuna [[Sharon Tate]] og fjóra aðra á heimili hennar í Los Angeles.
* [[10. ágúst]] - Meðlimir Manson-fjölskyldunnar myrtu hjónin Leno og Rosemary LaBianca í Los Angeles.
* [[12. ágúst]] - [[Bogside-bardaginn]] braust út í [[Derry]] á [[Norður-Írland]]i eftir göngu bræðrafélagsins [[Apprentice Boys of Derry]].
* [[13. ágúst]] - [[Landamæraátök Sovétríkjanna og Kína|Landamæraátök]] brutust út milli Sovétríkjanna og Kína.
* [[14. ágúst]] - [[Banner-aðgerðin]] hófst á því að breskir hermenn voru sendir til Norður-Írlands. Aðgerðin stóð í 37 ár.
* [[15. ágúst]] - [[Geimrannsóknastofnun Indlands]] var stofnuð.
* [[15. ágúst]] - [[Woodstock]]-tónlistarhátíðin hófst í New York-fylki í Bandaríkjunum.
* [[17. ágúst]] - Fellibylurinn [[Camille (fellibylur)|Camille]] gekk á land við [[Mississippi (fylki)|Mississippi]] með þeim afleiðingum að 248 fórust.
* [[18. ágúst]] - Fyrsti [[Long John Silver's]]-veitingastaðurinn var opnaður í [[Kentucky]].
* [[21. ágúst]] - Fyrsta [[Gap]]-búðin var opnuð í San Francisco.
* [[24. ágúst]] - [[V. V. Giri]] var kosinn forseti Indlands.
* Hljómsveitin Earth frá [[Birmingham]] breytti nafni sínu í [[Black Sabbath]].

===September===
[[Mynd:Bundesarchiv_B_145_Bild-F030053-0030,_Bonn,_Bundestagswahl,_Presseerklärung_Brandt.jpg|thumb|right|Willy Brandt talar við fjölmiðla eftir kosningarnar í Þýskalandi.]]
* [[1. september]] - [[Valdaránið í Líbíu 1969]]: [[Muammar Gaddafi]] leiddi herforingjabyltingu í [[Líbía|Líbíu]].
* [[2. september]] - [[Heita haustið]] hófst á Ítalíu með mótmælum eftir að bílaframleiðandinn [[Fiat]] rak 25.000 verkamenn.
* [[5. september]] - Bandaríski liðþjálfinn [[William Calley]] var dæmdur sekur um morð vegna [[fjöldamorðið í My Lai|fjöldamorðsins í My Lai]] í Víetnam.
* [[6. september]] - Fyrstu kvenstúdentarnir hófu nám við [[Princeton-háskóli|Princeton-háskóla]] í Bandaríkjunum.
* [[13. september]] - Bandarísku teiknimyndaþættirnir ''[[Scooby-Doo]]'' hófu göngu sína á [[CBS]].
* [[20. september]] - [[John Lennon]] tilkynnti á fundi með Bítlunum að hann hygðist hætta í hljómsveitinni.
* [[22. september]] - Ofsaveður gekk yfir [[Skandinavía|Skandinavíu]] með þeim afleiðingum að 13 létust og miklar skemmdir urðu í Noregi, Danmörku og Svíþjóð.
* [[23. september]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Butch Cassidy and the Sundance Kid]]'' var frumsýnd.
* [[24. september]] - Réttarhöld hófust yfir [[sjömenningarnir frá Chicago|áttmenningunum frá Chicago]].
* [[25. september]] - Flutningafyrirtækið [[DHL]] var stofnað í Kaliforníu.
* [[26. september]] - Síðasta breiðskífa Bítlanna, ''[[Abbey Road]]'', kom út.
* [[26. september]] - 100 börn í Danmörku og Svíþjóð fengu bætur frá lyfjafyrirtækinu [[Astra]] vegna aukaverkana svefnlyfsins [[Neurosedyn]].
* [[27. september]] - [[Dýrahringsmorðinginn]] stakk tvö ungmenni við Lake Berryessa í Kaliforníu. Annað þeirra lifði árásina af.
* [[28. september]] - [[Murchison-loftsteinninn]] féll til jarðar í Ástralíu.
* [[28. september]] - [[Willy Brandt]] varð kanslari Þýskalands í samsteypustjórn sósíaldemókrata og frjálsra demókrata.
* [[29. september]] - [[Tulbagh-jarðskjálftinn]], stærsti jarðskjálfti í sögu Suður-Afríku, olli miklum skemmdum og 12 dauðsföllum í suðvesturhluta landsins.

===Október===
[[Mynd:VietnamWar2ndMoratorium-WashDC-19691115c-DrDennisBogdan.jpg|thumb|right|Mótmæli gegn Víetnamstríðinu í Washington D.C.]]
* [[1. október]] - Gagnfræðaskólinn [[Þinghólsskóli]] tók til starfa í Kópavogi.
* [[1. október]] - [[Olof Palme]] var kjörinn formaður [[sænski jafnaðarmannaflokkurinn|sænska jafnaðarmannaflokksins]].
* [[1. október]] - [[Neðanjarðarlestin í Beijing]] hóf starfsemi.
* [[3. október]] - [[Smyrlabjargaárvirkjun]] var formlega gangsett á Íslandi.
* [[3. október]] - [[Sjónvarpsturninn í Berlín]] var vígður.
* [[5. október]] - Fyrsti þáttur ''[[Monty Python's Flying Circus]]'' fór í loftið á sjónvarpsstöðinni [[BBC1]].
* [[9. október]] - [[Dagar reiði]]: [[Þjóðvarðliðið í Illinois]] var kallað saman vegna mótmæla með þátttöku [[Weather Underground]] í [[Chicago]] vegna réttarhalda yfir [[áttmenningarnir frá Chicago|áttmenningunum frá Chicago]].
* [[11. október]] - [[Dýrahringsmorðinginn]] skaut leigubístjórann Paul Stine til bana í [[Presidio Heights]] í [[San Francisco]]. Þetta var síðasta morð raðmorðingjans sem vitað er um.
* [[9. október]] - [[Tage Erlander]] hætti sem forsætisráðherra Svíþjóðar eftir 23 ár í embætti.
* [[15. október]] - Þúsundir tóku þátt í mótmælum gegn [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] víðs vegar um Bandaríkin undir yfirskriftinni [[Frestur til að ljúka stríðinu í Víetnam]].
* [[17. nóvember]] - Málverki eftir [[Caravaggio]], ''[[Fæðing Jesú með dýrlingunum Lárentíusi og Frans]]'', var rænt úr kirkju í [[Palermó]], líklega af [[sikileyska mafían|sikileysku mafíunni]].
* [[20. október]] - Fyrstu rannsóknarniðurstöður sem sýndu að [[róteind]]ir væru samsettar úr minni eindum, [[kvarki|kvörkum]], voru birtar.
* [[21. október]] - [[Willy Brandt]] varð Þýskalandskanslari.
* [[21. október]] - Herforinginn [[Siad Barre]] náði völdum í [[Sómalía|Sómalíu]] sex dögum eftir morðið á forsetanum [[Abdirashid Ali Shermarke]].
* [[22. október]] - Hlerunarmiðstöð leyniþjónustu [[danski herinn|danska hersins]] var afhjúpuð í kjallara [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] í Kejsergade.
* [[25. október]] - Samtökin [[Landvernd]] voru stofnuð.
* [[29. október]] - Fyrstu boðin voru send með [[ARPANET]], fyrirrennara [[Internetið|Internetsins]].

===Nóvember===
[[Mynd:Astronaut Alan L. Bean is about to step off the ladder of the Lunar Module (flopped).jpg|thumb|right|Bandaríski geimfarinn [[Alan L. Bean]] við það að stíga á tunglið.]]
* [[10. nóvember]] - Bandarísku sjónvarpsþættirnir ''[[Sesame Street]]'' hófu göngu sína á [[PBS]].
* [[14. nóvember]] - Síðasta farþegaskip [[United States Lines]], ''[[SS United States]]'', var tekið úr notkun.
* [[15. nóvember]] - Sovéski kjarnorkukafbáturinn ''[[K-19 (kafbátur)|K-19]]'' rakst á bandaríska kafbátinn ''[[USS Gato]]'' á 60 metra dýpi í [[Barentshaf]]i.
* [[19. nóvember]] - Tveir bandarískir geimfarar frá ''[[Apollo 12]]'' lentu á [[tunglið|tunglinu]] í [[Stormahafið|Stormahafinu]].
* [[19. nóvember]] - Knattspyrnumaðurinn [[Pelé]] skoraði sitt 1000. mark.
* [[19. nóvember]] - [[Víetnamstríðið]]: Bandaríska dagblaðið ''[[The Plain Dealer]]'' gaf út ljósmyndir af myrtum þorpsbúum frá [[My Lai-fjöldamorðið|My Lai-fjöldamorðinu]].
* [[19. nóvember]] - Frumbygginn og aðgerðasinninn [[Richard Oakes]] settist að í hinu yfirgefna [[Alcatraz]]-fangelsi ásamt 90 öðrum.
* [[21. nóvember]] - Bandaríkin og Japan samþykktu yfirtöku japanskra yfirvalda á eyjunni [[Okinawa]] árið 1972.
* [[21. nóvember]] - Fyrsta stöðuga [[ARPANET]]-tengingin var gerð milli tölva í [[Kaliforníuháskóli í Los Angeles|Kaliforníuháskóla í Los Angeles]] og [[Stanford Research Institute]].
* [[24. nóvember]] - [[SALT-viðræðurnar]] milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna um takmörkun vopnakapphlaupsins hófust í Helsinki.

===Desember===
[[Mynd:Strage di piazza Fontana.jpg|thumb|Afgreiðslusalur bankans við Piazza Fontana eftir sprenginguna.]]
* [[2. desember]] - Fyrsta farþegaflug [[Boeing 747]]-risaþotu fór fram.
* [[4. desember]] - Tveir meðlimir [[Svörtu hlébarðarnir|Svörtu hlébarðanna]], [[Fred Hampton]] og Martin Clark, voru skotnir til bana af lögreglumönnum þar sem þeir sváfu.
* [[6. desember]] - [[Meredith Hunter]] var myrt af öryggisvörðum á rokkhátíðinni [[Altamont Free Concert]] sem [[Rolling Stones]] stóðu fyrir í Kaliforníu.
* [[12. desember]] - [[Blóðbaðið á Piazza Fontana]]: 17 létust og 88 slösuðust þegar sprengja sprakk í höfuðstöðvum Banca Nazionale dell'Agricoltura í Mílanó. Tvær sprengjur í viðbót sprungu í Róm hálftíma síðar.
* [[12. desember]] - Danmörk varð fyrsta land í heimi sem lögleiddi [[klám]]ljósmyndir.
* [[15. desember]] - Tveir anarkistar, [[Pietro Valpreda]] og [[Giuseppe Pinelli]], voru handteknir og sakaðir um sprengingarnar í Róm. Pinelli féll út um glugga á lögreglustöðinni og lést, sem varð [[Dario Fo]] innblástur að leikritinu ''[[Stjórnleysingi ferst af slysförum]]''.
* [[16. desember]] - [[Dauðarefsing]]ar voru afnumdar í Bretlandi.
* [[23. desember]] - Olíufyrirtækið [[Phillips Petroleum]] uppgötvaði olíu [[Norðursjór|Norðursjó]] við strendur Noregs.
* [[24. desember]] - [[Nígeríuher]] náði síðustu höfuðborg [[Bíafra]], [[Umuahia]], á sitt vald.

==Fædd==
* [[1. janúar]] - [[Verne Troyer]], bandarískur leikari (d. [[2018]]).
* [[3. janúar]] - [[Michael Schumacher]], þýskur akstursíþróttamaður.
* [[4. janúar]] - [[Thor Aspelund]], íslenskur stærðfræðingur.
* [[5. janúar]] - [[Marilyn Manson]], bandarískur söngvari.
* [[6. janúar]] - [[Bergur Þór Ingólfsson]], íslenskur leikari.
* [[14. janúar]] - [[Dave Grohl]], bandarískur tónlistarmaður.
* [[14. janúar]] - [[Jason Bateman]], bandarískur leikari.
* [[15. janúar]] - [[Kellita Smith]], bandarísk leikkona.
* [[17. janúar]] - [[Tiësto]], hollenskur plötusnúður.
* [[18. janúar]] - [[Ever Palacios]], kólumbískur knattspyrnumaður.
* [[24. janúar]] - [[Hilmir Snær Guðnason]], íslenskur leikari.
* [[27. janúar]] - [[Patton Oswalt]], bandarískur leikari.
* [[29. janúar]] - [[Wagner Lopes]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[29. janúar]] - [[Motohiro Yamaguchi]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[6. febrúar]] - [[Eiríkur Bergmann]], íslenskur stjórnmálafræðingur.
* [[8. febrúar]] - [[Mary McCormack]], bandarísk leikkona.
[[Mynd:JenniferAnistonHWoFFeb2012.jpg|thumb|right|Jennifer Aniston.]]
* [[11. febrúar]] - [[Jennifer Aniston]], bandarísk leikkona.
* [[11. febrúar]] - [[Jennifer Aniston]], bandarísk leikkona.
* [[1. mars]] - [[Javier Bardem]], [[Spánn|spænskur]] leikari.
* [[11. febrúar]] - [[Yoshiyuki Hasegawa]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[22. febrúar]] - [[Hugo López-Gatell Ramírez]], mexíkóskur læknir.
* [[1. mars]] - [[Javier Bardem]], spænskur leikari.
* [[4. mars]] - [[Heimir Guðjónsson]], íslenskur knattspyrnumaður.
* [[5. mars]] - [[Juan Carlos Villamayor]], paragvæskur knattspyrnumaður.
* [[6. mars]] - [[Jintara Poonlarp]], taílensk söngkona.
* [[9. mars]] - [[Andrej Panadić]], króatískur knattspyrnumaður.
* [[10. mars]] - [[Paget Brewster]], bandarísk leikkona.
* [[10. mars]] - [[Paget Brewster]], bandarísk leikkona.
* [[26. mars]] - [[Almir de Souza Fraga]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[27. mars]] - [[Pauley Perrette]], bandarísk leikkona.
* [[27. mars]] - [[Pauley Perrette]], bandarísk leikkona.
* [[6. apríl]] - [[Paul Rudd]], bandarískur leikari.
* [[6. apríl]] - [[Paul Rudd]], bandarískur leikari.
* [[14. apríl]] - [[Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir]], íslensk stjórnmálakona.
* [[14. apríl]] - [[Emre Altuğ]], tyrkneskur söngvari.
* [[16. apríl]] - [[Michael Baur]], austurrískur knattspyrnumaður.
* [[19. apríl]] - [[Hiromitsu Isogai]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[20. apríl]] - [[Geir Björklund]], norskur blaðamaður.
* [[25. apríl]] - [[Renée Zellweger]], bandarísk leikkona.
* [[25. apríl]] - [[Renée Zellweger]], bandarísk leikkona.
* [[1. maí]] - [[Wes Anderson]], bandarískur [[leikstjóri|kvikmyndaleikstjóri]].
* [[28. apríl]] - [[Elliði Vignisson]], íslenskur stjórnmálamaður.
* [[14. maí]] - [[Cate Blanchett]], [[Ástralía|áströlsk]] leikkona.
* [[30. apríl]] - [[Brynhildur Pétursdóttir]], alþingiskona.
* [[1. maí]] - [[Wes Anderson]], bandarískur kvikmyndaleikstjóri.
* [[1. maí]] - [[Yasuyuki Moriyama]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[4. maí]] - [[Vitaliy Parakhnevych]], úkraínskur knattspyrnumaður.
* [[6. maí]] - [[Vlad Filat]], moldóvskur stjórnmálamaður.
* [[14. maí]] - [[Cate Blanchett]], áströlsk leikkona.
* [[16. maí]] - [[Tucker Carlson]], bandarískur þáttastjórnandi.
* [[18. maí]] - [[Antônio Carlos Zago]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[19. maí]] - [[Thomas Vinterberg]], danskur leikstjóri.
* [[22. maí]] - [[Michael Kelly]], bandarískur leikari.
* [[22. maí]] - [[Carl Craig]], bandarískur tónlistarmaður.
* [[24. maí]] - [[Bjarni Ómar]], íslenskur tónlistarmaður.
* [[31. maí]] - [[Benedikt Erlingsson]], íslenskur leikari.
* [[7. júní]] - [[Kim Rhodes]], bandarísk leikkona.
* [[7. júní]] - [[Kim Rhodes]], bandarísk leikkona.
* [[7. júní]] - [[Jóakim Danaprins]].
* [[11. júní]] - [[Peter Dinklage]], bandarískur leikari.
* [[11. júní]] - [[Peter Dinklage]], bandarískur leikari.
* [[14. júní]] - [[Steffi Graf]], þýsk [[tennis]]kona.
* [[14. júní]] - [[Steffi Graf]], þýsk [[tennis]]kona.
* [[15. júní]] - [[Oliver Kahn]], þýskur [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]].
* [[15. júní]] - [[Oliver Kahn]], þýskur knattspyrnumaður.
* [[7. júlí]] - [[Joe Sakic]], [[Kanada|kanadískur]] fyrrum [[íshokkí]]leikmaður.
* [[15. júní]] - [[Bashar Warda]], íraskur biskup.
* [[19. júní]] - [[Yoshiaki Sato]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[23. júní]] - [[Martin Klebba]], bandarískur leikari.
* [[25. júní]] - [[Yasuto Honda]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[26. júní]] - [[Steven Brand]], skoskur leikari.
* [[28. júní]] - [[Katla María]], íslensk söngkona.
* [[2. júlí]] - [[Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[7. júlí]] - [[Joe Sakic]], kanadískur fyrrum íshokkíleikmaður.
* [[7. júlí]] - [[Shiro Kikuhara]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[13. júlí]] - [[Ken Jeong]], bandarískur leikari.
* [[13. júlí]] - [[Ken Jeong]], bandarískur leikari.
* [[15. júlí]] - [[Alexander Vasilyev]], rússneskur söngvari.
* [[24. júlí]] - [[Jennifer Lopez]], bandarísk leik- og söngkona.
* [[24. júlí]] - [[Jennifer Lopez]], bandarísk leik- og söngkona.
* [[28. júlí]] - [[Jón Arnar Magnússon]], íslenskur frjálsíþróttamaður.
* [[2. ágúst]] - [[Þórir Gunnarsson]], íslenskur bassaleikari.
* [[18. ágúst]]
* [[18. ágúst]]
** [[Edward Norton]], bandarískur leikari.
** [[Edward Norton]], bandarískur leikari.
** [[Christian Slater]], bandarískur leikari.
** [[Christian Slater]], bandarískur leikari.
* [[19. ágúst]] - [[Matthew Perry]], kanadísk-bandarískur leikari.
* [[19. ágúst]] - [[Matthew Perry]], kanadísk-bandarískur leikari.
* [[20. ágúst]] - [[Billy Gardell]], bandarískur leikari.
[[Mynd:Daníel-Ágúst-Haraldsson_DSC04862.jpg|thumb|right|Daníel Ágúst.]]
* [[26. ágúst]] - [[Daníel Ágúst Haraldsson]], íslenskur söngvari.
* [[26. ágúst]] - [[Melissa McCarthy]], bandarísk leikkona.
* [[27. ágúst]] - [[Christine O'Donnell]], bandarísk stjórnmálakona.
* [[28. ágúst]] - [[Jack Black]], bandarískur leikari.
* [[28. ágúst]] - [[Jack Black]], bandarískur leikari.
* [[31. ágúst]] - [[Jonathan LaPaglia]], ástralskur leikari.
* [[5. september]] - [[Rúnar Kristinsson]], íslenskur knattspyrnumaður.
* [[5. september]] - [[Leonardo Araújo]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[6. september]] - [[Norio Omura]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[7. september]] - [[Diane Farr]], bandarísk leikkona.
* [[7. september]] - [[Diane Farr]], bandarísk leikkona.
* [[17. september]] - [[Bismarck Barreto Faria]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[19. september]] - [[Jóhann Jóhannsson]], íslenskur tónlistarmaður (d. [[2018]]).
* [[20. september]] - [[Richard Witschge]], hollenskur knattspyrnumaður.
* [[22. september]] - [[Sjöfn Evertsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[25. september]] - [[Dofri Hermannsson]], íslenskur leikari.
* [[29. september]] - [[Tore Pedersen]], norskur knattspyrnumaður.
* [[29. september]] - [[Ivica Vastić]], austurrískur knattspyrnumaður.
* [[1. október]] - [[Zach Galifianakis]], bandarískur leikari.
* [[1. október]] - [[Zach Galifianakis]], bandarískur leikari.
* [[3. október]] - [[Gwen Stefani]], bandarísk söngkona.
* [[3. október]] - [[Gwen Stefani]], bandarísk söngkona.
* [[19. október]] - [[Trey Parker]], bandarískur leikari og [[handritshöfundur]].
* [[3. október]] - [[Janel Moloney]], bandarísk leikkona.
* [[4. október]] - [[Róbert Wessman]], íslenskur athafnamaður.
* [[5. október]] - [[Ásta Kristjana Sveinsdóttir]], íslenskur heimspekingur.
* [[7. október]] - [[Yoshihiro Natsuka]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[10. október]] - [[Loren Bouchard]], bandarískur kvikari.
* [[11. október]] - [[Konstantínus Hollandsprins]].
* [[12. október]] - [[Željko Milinovič]], slóvenskur knattspyrnumaður.
* [[19. október]] - [[Trey Parker]], bandarískur leikari og handritshöfundur.
* [[19. október]] - [[Pedro Castillo]], perúskur stjórnmálamaður.
* [[4. nóvember]] - [[Matthew McConaughey]], bandarískur leikari.
* [[4. nóvember]] - [[Matthew McConaughey]], bandarískur leikari.
* [[4. nóvember]] - [[Samantha Smith]], bandarísk leikkona.
* [[5. nóvember]] - [[Pat Kilbane]], bandarískur leikari.
* [[10. nóvember]] - [[Ellen Pompeo]], bandarísk leikkona.
* [[10. nóvember]] - [[Ellen Pompeo]], bandarísk leikkona.
* [[13. nóvember]] - [[Gerard Butler]], [[Skotland|skoskur]] leikari.
* [[10. nóvember]] - [[Jens Lehmann]], þýskur knattspyrnumaður.
* [[4. desember]] - [[Jay-Z]], bandarískur [[rapp]]ari.
* [[13. nóvember]] - [[Gerard Butler]], skoskur leikari.
* [[22. nóvember]] - [[Þorsteinn Víglundsson (þingmaður)|Þorsteinn Víglundsson]], íslenskur stjórnmálamaður.
* [[11. desember]] - [[Viswanathan Anand]], [[Indland|indverskur]] [[skák]]maður.
* [[27. nóvember]] - [[Hernán Gaviria]], kólumbískur knattspyrnumaður (d. [[2002]]).
* [[4. desember]] - [[Jay-Z]], bandarískur rappari.
* [[11. desember]] - [[Viswanathan Anand]], indverskur skákmaður.
* [[11. desember]] - [[Max Martini]], bandarískur leikari.
* [[14. desember]] - [[Archie Kao]], bandarískur leikari.
* [[14. desember]] - [[Archie Kao]], bandarískur leikari.
* [[24. desember]] - [[Ed Miliband]], [[Bretland|breskur]] [[stjórnmálamaður]].
* [[24. desember]] - [[Ed Miliband]], breskur stjórnmálamaður.
* [[27. desember]]
* [[28. desember]] - [[Linus Torvalds]], [[Finnland|finnskur]] [[tölvunarfræðingur]].
** [[Gunnar Gunnsteinsson]], íslenskur leikari.
** [[Linda Pétursdóttir]], íslensk fegurðardrottning.
** [[Sarah Vowell]], bandarísk leikkona.
* [[28. desember]] - [[Linus Torvalds]], finnskur tölvunarfræðingur.
* [[30. desember]] - [[Kersti Kaljulaid]], eistneskur stjórnmálamaður.
* [[31. desember]] - [[Njáll Trausti Friðbertsson]], íslenskur stjórnmálamaður.


===Dáin===
==Dáin==
* [[26. febrúar]] - [[Karl Jaspers]], þýskur [[geðlæknir]] og [[heimspekingur]] (f. [[1883]]).
* [[5. janúar]] - [[Samúel Jónsson]], íslenskur myndlistarmaður (f. [[1884]]).
* [[28. mars]] - [[Dwight D. Eisenhower]], 34. [[forseti Bandaríkjanna]] (f. [[1890]]).
* [[30. janúar]] - [[Dominique Pire]], belgískur munkur (f. [[1910]]).
* [[23. febrúar]] - [[Sád bin Abdul Aziz al-Sád]], konungur Sádi-Arabíu (f. [[1902]]).
* [[26. febrúar]] - [[Karl Jaspers]], þýskur geðlæknir og heimspekingur (f. [[1883]]).
* [[26. febrúar]] - [[Levi Eshkol]], ísraelskur stjórnmálamaður (f. [[1895]]).
* [[28. mars]] - [[Dwight D. Eisenhower]], 34. forseti Bandaríkjanna (f. [[1890]]).
* [[2. maí]] - [[Franz von Papen]], þýskur stjórnmálamaður (f. [[1879]]).
* [[29. maí]] - [[Ásmundur Guðmundsson]], íslenskur biskup (f. [[1888]]).
* [[22. júní]] - [[Judy Garland]], bandarísk söng- og leikkona (f. [[1922]]).
* [[22. júní]] - [[Judy Garland]], bandarísk söng- og leikkona (f. [[1922]]).
[[Mynd:Walter_Gropius_Foto_1920.jpg|thumb|right|Walter Gropius.]]
* [[5. júlí]] - [[Walter Gropius]], þýskur [[arkitekt]] (f. [[1883]]).
* [[5. júlí]] - [[Walter Gropius]], þýskur arkitekt (f. [[1883]]).
* [[31. júlí]] - [[Júlíus Havsteen]], íslenskur lögreglustjóri og sýslumaður (f. [[1886]]).
* [[9. ágúst]] - [[Sharon Tate]], bandarísk leikkona (f. [[1943]]).
* [[17. ágúst]] - [[Ludwig Mies van der Rohe]], þýskur arkitekt (f. [[1886]]).
* [[17. ágúst]] - [[Ludwig Mies van der Rohe]], þýskur arkitekt (f. [[1886]]).
* [[31. ágúst]] - [[Rocky Marciano]], bandarískur [[Hnefaleikar|hnefaleikamaður]] (f. [[1923]]).
* [[31. ágúst]] - [[Rocky Marciano]], bandarískur hnefaleikamaður (f. [[1923]]).
* [[2. september]] - [[Ho Chi Minh]], forseti og forsætisráðherra [[Víetnam]] (f. [[1890]]).
* [[2. september]] - [[Ho Chi Minh]], forseti og forsætisráðherra Víetnam (f. [[1890]]).
* [[6. september]] - [[Arthur Friedenreich]], brasilískur knattspyrnumaður (f. [[1892]]).
* [[2. október]] - [[Sigurbergur Elísson]], formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (f. [[1899]]).
* [[5. október]] - [[Skúli Guðmundsson (ráðherra)|Skúli Guðmundsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1900]]).
* [[11. október]] - [[Enrique Ballesteros]], úrúgvæskur knattspyrnumaður (f. [[1905]]).
* [[21. október]]
* [[21. október]]
** [[Jack Kerouac]], bandarískur [[rithöfundur]] (f. [[1922]]).
* [[12. nóvember]] - [[José Piendibene]], úrúgvæskur knattspyrnumaður og þjálfari (f. [[1890]]).
** [[Wacław Sierpiński]], [[Pólland|pólskur]] [[stærðfræðingur]] (f. [[1882]]).
** [[Jack Kerouac]], bandarískur rithöfundur (f. [[1922]]).
** [[Wacław Sierpiński]], pólskur stærðfræðingur (f. [[1882]]).


== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==

Nýjasta útgáfa síðan 6. september 2024 kl. 14:14

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 1969 (MCMLXIX í rómverskum tölum) var 69. ár 20. aldar og almennt ár sem hófst á miðvikudegi.

Richard Nixon sver eið að bandarísku stjórnarskránni.
Inger Nilsson í hlutverki Línu langsokks.
Jómfrúarflug Concorde-þotu í Frakklandi.
Byggingar í rúst á Curaçao.
Víkingaskipasafnið í Hróarskeldu.
Buzz Aldrin heilsar bandaríska fánanum á Tunglinu.
Woodstock-tónlistarhátíðin.
Willy Brandt talar við fjölmiðla eftir kosningarnar í Þýskalandi.
Mótmæli gegn Víetnamstríðinu í Washington D.C.
Bandaríski geimfarinn Alan L. Bean við það að stíga á tunglið.
Afgreiðslusalur bankans við Piazza Fontana eftir sprenginguna.
Jennifer Aniston.
Daníel Ágúst.
Walter Gropius.