Arsen
Útlit
Fosfór | |||||||||||||||||||||||||
German | Arsen | Selen | |||||||||||||||||||||||
Antimon | |||||||||||||||||||||||||
|
Arsen er frumefni með efnatáknið As og er númer 33 í lotukerfinu. Þetta er eitraður málmungur sem er til í þremur fjölgervingsformum; gulur, svartur og grár. Arsen og efnasambönd þess eru meðal annars notuð í meindýraeitur, illgresiseyða, skordýraeitur og í ýmsar málmblöndur.