Fara í innihald

Árstíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árstíðir
Tempraða beltið
Vor
Sumar
Haust
Vetur
Hitabeltið
Þurrkatími Kaldtími
Heittími
Regntími
Árstíðir norðurhvels jarðar.

Árstíð er tímabil ársins sem er venjulega miðuð við árlegar breytingar á veðri.

Árstíðarmunur á norðurhveli og suðurhveli

[breyta | breyta frumkóða]

Vegna möndulhalla jarðar þá skín annað hvort meiri sól á norðurhvel eða suðurvel sem gerir það að verkum að árstíðir eru gagnstæðar á norðurhveli og suðurhveli. Vetrarmánuðir einu heimshveli eru sumarmánuðir á hinu og haustmánuðir á einu heimshveli eru vormánuðir á hinu. Vetrarsólstöður á öðru heimshvelinu bera upp sama dag og sumarsólstöður á hinu og sama mynstur gildir um jafndægur að vori og jafndægur að hausti.