safn
Útlit
Íslenska
Nafnorð
safn (hvorugkyn); sterk beyging
- Framburður
- IPA: [sapn]
- Afleiddar merkingar
- [1] bóksafn, frímerkjasafn, gagnasafn, hljómplötusafn, orðasafn, skjalasafn
- [2] bóksafn, listasafn, minjasafn, náttúrugripasafn, sædýrasafn
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Vinur minn á stórt safn af gömlum rafeindalömpum.
- [2] Safnið er opið daglega frá 1. maí - 31. ágúst kl 10-17.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Safn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „safn “