Fara í innihald

hljóðgervingur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hljóðgervingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hljóðgervingur hljóðgervingurinn hljóðgervingar hljóðgervingarnir
Þolfall hljóðgerving hljóðgervinginn hljóðgervinga hljóðgervingana
Þágufall hljóðgervingi hljóðgervinginum hljóðgervingum hljóðgervingunum
Eignarfall hljóðgervings hljóðgervingsins hljóðgervinga hljóðgervinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hljóðgervingur (karlkyn); sterk beyging

[1] sérstakt orð sem ritað er eftir hljóði í náttúrunni
Samheiti
[1] hljóðgerving
Dæmi
[1] Orð eins og mu, og eru hljóðgervingar.

Þýðingar

Tilvísun

Hljóðgervingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hljóðgervingur

Íðorðabankinn398707