Fara í innihald

auðveldur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá auðveldur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) auðveldur auðveldari auðveldastur
(kvenkyn) auðveld auðveldari auðveldust
(hvorugkyn) auðvelt auðveldara auðveldast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) auðveldir auðveldari auðveldastir
(kvenkyn) auðveldar auðveldari auðveldastar
(hvorugkyn) auðveld auðveldari auðveldust

Lýsingarorð

auðveldur (karlkyn)

[1] ekki erfiður, viðráðanlegur
Samheiti
[1] vandalítill, meðfærilegur, þægilegur, aðgengilegur, einfaldur
Andheiti
[1] erfiður
Orðtök, orðasambönd
[1] auðveld bráð
[1] auðvelt viðureignar
[1] á auðveldan hátt
[1] einhverjum veitist eitthvað auðvelt
[1] það er tiltölulega auðvelt
Afleiddar merkingar
[1] auðvelda, auðveldlega

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „auðveldur