Fara í innihald

Kuiperbelti

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Kuiperbelti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Kuiperbelti Kuiperbeltið
Þolfall Kuiperbelti Kuiperbeltið
Þágufall Kuiperbelti Kuiperbeltinu
Eignarfall Kuiperbeltis Kuiperbeltisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Sérnafn

Kuiperbelti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Kuiperbeltið er svæði í sólkerfinu með innri mörk við braut Neptúnusar (sem er 30 AU frá sólinni) og ytri mörk við 50 AU frá sólinni. Kuiperbeltið er ólíkt Oortskýinu ekki skilgreint með kúlulögun heldur sem belti sem liggur í plani, sama plani og jörðin, sólin og flestar reikistjörnurnar.
Orðsifjafræði
nefnt eftir Gerard Kuiper
Yfirheiti
[1] belti

Þýðingar

Tilvísun

Kuiperbelti er grein sem finna má á Wikipediu.