Fara í innihald

Uppköst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Uppköst - 14. aldar skýringarmynd úr Tacuinum Sanitatis

Uppköst (uppgangur, uppsölur eða uppsala) er það þegar maður selur upp, innihald maga kemur upp í gegnum vélinda og út um munn og jafnvel nef. Uppköst eru oft fylgifiskur veikinda (s.s. flensu en einnig alvarlegri sjúkdóma), eitrunar, þungunar eða timburmanna.

Uppköst

Oftast er talað um að menn æli, kasti upp eða gubbi.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.