Fara í innihald

Tjörusveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tjörusveppir
Rhytisma acerinum
Rhytisma acerinum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Gateskja diskeskingar (Leotiomycetes)
Ættbálkur: Tjörvabálkur (Rhytismatales)
Ætt: Tjörvaætt (Rhytismataceae)
Ættkvísl: Rhytisma
Fr. (1818)
Einkennistegund
Rhytisma acerinum
(Pers.) Fr. (1818)

Rhytisma er ættkvísl sveppa í tjörvaætt (Rhytismataceae)[1]. Hún inniheldur um 18 tegundir,[2] sem lifa sníkjulífi á blöðum lauffellandi trjáa. Ein tegund er þekkt á Íslandi: víðitjörvi (Rhytisma salicinum).

Tegundirnar hafa yfirleitt lítil áhrif á þrif plantnanna, en blöðin geta orðið eitruð grasbítum.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Lumbsch TH, Huhndorf SM (desember 2007). „Outline of Ascomycota – 2007“. Myconet. Chicago, USA: The Field Museum, Department of Botany. 13: 1–58.
  2. Kirk PM, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford, UK: CABI. bls. 602. ISBN 978-0-85199-826-8.
  3. "Gluck Center." Learning, Discovery, Service | in the College of Agriculture. Web. 05 Dec. 2011. <http://www.ca.uky.edu/gluck/q_apr11.asp>.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.