Fara í innihald

Spjall:Normaldreifing

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Smári, ég var að pæla, þetta með hlutföllin fyrir neðan kúrvuna, á það kannski bara við um stöðluðu normalkúrvuna? Ég held samt ekki, en fór bara að pæla í þessu út af myndinni af henni (sem sýnir margar aðrar kúrvur, en eru þær normal?). --Heiða María 16. apríl 2006 kl. 16:56 (UTC)[svara]

Nei, þetta gildir almennt um allar líkindadreifingar, samkvæmt ójöfnu Chebyshevs, sem hljóðar þannig ef mig misminnir ekki:
, fyrir sérhvert ε > 0, þar sem að X er slembibreyta, E(X) er væntigildi þess og Var(X) er dreifni þess.
Það er alltaf talað um þetta í samhengi við normaldreifinguna vegna þess að, a) það eru vel þekkt gildi á bak við, sem fólki finnst þægilegt að muna, t.d. þetta með 95% innan 2 staðalfrávika, og b) þökk sé central limit theorem þá nálgast allt normalinn.
Smá fyrirvari: Ég gerði ójöfnu Chebyshevs frá minni... hún gæti verið lítillega röng. --Smári McCarthy 16. apríl 2006 kl. 17:07 (UTC)[svara]
Þetta gildir, btw, ekkert frekar um stöðluðu heldur en aðrar. Ég er 99% viss um að þessi gildi virki fyrir allar normaldreifingar. En ég er víst seinn í matarboð! Ciao! --Smári McCarthy 16. apríl 2006 kl. 17:11 (UTC)[svara]

Víxl á þéttifalli og dreififalli

[breyta frumkóða]

Ég kann ekki að breyta hérna en mér sýnist vera víxl á hvað sé þéttleikin og hvað sé dreififallið Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 130.208.129.92 (spjall | framlög)

Nei! Hvað er dreiflíkan? Tíðasta gildi hefur enga merkingu fyrir samfelldar dreifingar. Hvers vegna í ósköpunum talið þið um stórt úrtak og enn og aftur er farið stórkostlega vitlaust með höfuðsetningu tölfræðinnar! Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Sigrunhelga (spjall | framlög)