Notandaspjall:Nori
Velkominn á notendaspjallið mitt!
Vinsamlegast notaðu titil síðunar sem þú vilt spjalla um sem fyrirsögn og skrifaðu undir með fjórum tiltum „ ~~~~“ Takk! Athugið: Ég mun svara hér, og ef ég hef haft samband við þig, þá skaltu svara þar. |
Skjalasöfn |
Nonkilling
[breyta frumkóða]Hi! I was wondering if you would help us create an entry for "Nonkilling" [1]. The first paragraph would do! --Cgnk 3. júní 2009 kl. 18:54 (UTC)
Mannanöfn
[breyta frumkóða]Sæll og takk fyrir að leggja í það að fjarlægja tengilinn! Eftir að hafa lauslega reiknað með því að það tæki amk 12 tíma að fjarlægja tengilinn frá tæplega 3000 síðum ákvað ég að finna sniðugri lausn og náði mér í AWB sem gerir þetta nú sjálfkrafa, mér til mikils léttis! --Stalfur 01:33, 2 júní 2007 (UTC)
- Já, um leið og ég tók eftir því að þú notaðir AWB ákvað ég að hætta þessu, sem er mikill léttir :D. Nú getur maður einbeitt sé í að skrifa efni fyrir Wikipediu. --Nori 01:36, 2 júní 2007 (UTC)
Til hamingju
[breyta frumkóða]Hehe, ég veit ekki ef ég skal að segja til hamingju að vera leiðbeinandi, síðan þú ert jafnvél stjórnandi, en ég skal skrífa það allavega :P
Þú ert núna leiðbeinandi! Þú getur núna ættleitt notanda sem þarf að verða ættleidd/ur! Og gættu vel að því að þú ert núna leiðbeinandi og átt að sýna gott fordæmi og vera besti notandi sem þú getur verið. Ekki vera ókurteis, vertu ábyrg/ur, og mundu alltaf eftir reglum Wikipediu! Þú getur bara haft tvo ættleidda notendur á sama tíma. Þegar þú sérð að það er notandi sem vill láta ættleiða sig, og þú vilt ættleiða hann, hafðu þá samband við hann og breyttu á notendasíðu hans {{adopt-me}} í {{adopted-Notendanafnið þitt}}. Ættleiðingunni lýkur þegar þú heldur að notandinn sé tilbúinn eða þegar hann vill ekki vera ættleiddur lengur. Gangi þér vel! |
--Ice201 23:28, 5 júní 2007 (UTC)
- Takk takk ;). --Nori 10:39, 6 júní 2007 (UTC)
Velkomin
[breyta frumkóða]Ég held að það sé betra að substa velkomin snið samanber All user page templates should be substetued. Svo vantar líka að undirskriftin sjáist. Hvað finnst þér? --Steinninn 12:54, 6 júní 2007 (UTC)
- Persónulega finnst mér að það ætti ekki að gera það því ef það bætist e-ð inní, t.d. ættleiða þá fá ekki allir það, bara þeir nýjustu. Kannski einhverjir sem skrá sig og gera ekkert þangað til að þeir koma aftur og ætla breyta og þannig þá geta þeir séð að nú er hægt að ættleiða ef við notum snið, ekki ef við notum subst. --Nori 17:08, 6 júní 2007 (UTC)
- Ég ætla að blanda mér í þessa umræðu :) Ég er sammála Nora. Við það sem hann sagði má bæta að það er umdeilt hvort og hvenær það eigi að substa á ensku, þar hafa farið fram miklar umræður og það komu fram ýmis mótrök. Rökin fyrir því að substa, þ.e. að létta álag á vefþjónunum, vega engan veginn eins þungt á íslensku Wikipediu eins og á ensku; það er ekki hægt að bera saman álagið sem hlýst af því að bjóða velkomna x marga á ári annars vegar og hins vegar x sinnum þúsund notendur á ári. Auðvitað ættum við ekki að leggja óþarfa álag á vefþjónana en þetta er samt ekki sambærilegt við ensku og þ.a.l. vega aðalrökin fyrir þessu ekki eins þungt hér (þótt þau séu auðvitað enn þá gott og gilt sjónarmið) og þá er óséð hvort kostirnir vegi upp ókostina eða ekki. --Cessator 17:45, 6 júní 2007 (UTC)
- Sammála Nora og Cessator --Ice201 19:26, 6 júní 2007 (UTC)
- Jæja þá, En mér finnst enþá að það þurfi að taka þetta velkomið snið rækilega í gegn. Þetta er búið að breytast frá vingjarnlegu "Velkominn" yfir í enn einn óþolandi lista yfir hluti sem fólk notar voða lítið. Hvernig væri að taka þetta í gegn með nokkra hluti í huga. Gera þetta...
- Vingjarnlegt,
- Læsilegt,
- Markmiðið,
- Og stutt.
- Ég bjó sjálfur til mitt persónulega snið sem ég hef notað og reyndi að hafa þetta fernt í huga. Ég ætla að reyna að blanda mér ekki meira inn í þetta, það væri kannski helst þeir sem nota gamla sniðið sem ættu að athuga með hreingerningu á því. --Steinninn 23:32, 14. júní 2007 (UTC)
- Ég breytti þá upplýsingunum á sjálfu sniðinu sem bað um að það irði substað. Hér virðist vera meirihluti sem vill ekki að það sé gert, og þá best að allir fari eftir því. Frekar en að skipta notendum upp í tvo flokka. Held að það sé alls ekki sniðugt. --Steinninn 18:17, 17 júní 2007 (UTC)
- Það er margt ágætt við sniðið þitt. Það er rétt að inngangurinn að því er aðeins hlýlegri. Það er þó sumt sem mætti koma fram þar líka, t.d. ættleiðingardótið, fyrst það var búið til. Og það er líka vel þess virði að benda á svindlsíðuna. En þá er reyndar flest allt komið sem var á gamla sniðinu. Það væri flott að hafa smá inngang á gamla sniðinu eins og þú ert með og benda einmitt á máttarstólpana (meginreglurnar) þar eins og þú gerir og það má sennilega sleppa tenglinum á sandkassann; hann er ekkert notaður mikið. Þá væri sniðið bara með einum punkti meira í upptalningunni. --Cessator 18:53, 17 júní 2007 (UTC)
- Ef ég má segja, sniðið þitt er æðislegt maður!! :D ef ég var nýr, ég mun elskað að vera velkomna frá þér Steinninn! En.. ég á að segja, Hæ ég heiti Eysteinn, það er meira eins og Ættleiða Notanda.. ekki velkomin. Þetta er Wikipedia, ekki Steinnipedia. Þú ert að skrífa signature þitt allavega, svo þau ætlar að vita að þú ert að velkomna þeim. Bara mín skoðun, og þú átt að bætta við það undir Snið:Velkomin3 :) mér finnst sniðið er flott :D --Ice201 18:57, 17 júní 2007 (UTC)
- Við ættum kanski að færa þessa umræðu inn á pottinn, í staðin fyrir að filla spjallsíðu Nora af þessu. Fyrirgefðu Nori. Aðal vandinn við Snið:Velkominn finnst mér að fólk veit ekki hvar á að byrja. Þetta hljómar svona, „ef þú ert nýr, þá er hjálp hérna og hérna og hérna“. En hvað á það að velja. Það sem ég reyndi að gera með nýja sniðið var að hafa það markvist og í réttri röð. „Fyrst skaltu fara þangað, og svo þangað“. --Steinninn 19:04, 17 júní 2007 (UTC)
- Ástæðan fyrir að ég gerði ekki Velkomin3 var að ég vildi hafa mína eigin leið til að bjóða fólki velkomið, hinir mega bara nota Velkomin. Og persónulega finnst mér að það ætti að sameina Velkomin og Velkomin2 (til hvers að hafa tvö snið fyrir sama hlutinn). En það er ekki aðal vandamálið. Svo breytti ég mínu sniðið aðeins þannig að það líti ekki út fyrir að þetta sé eitthvað Steinnipedia. Sem sagt, ég gerði fólki ljóst að ég er bara einn af mörgum stjórnendum. --Steinninn 19:09, 17 júní 2007 (UTC)
- Já, ég skil þig, hehe, Steinnipedia, lol. Já allavega, ég gerði velkomin2 þegar ég var fyrst stjórnandi í nóvember og það var smá pirrandi að afrita og líma kódið, svo ég hef búað til sníðar:velkomin2, og ég er bara notandi sem er að nota því. Það er bara léttari finnst mér til að hafa það í snið. En já, ég elska lundi sem er á snið þínu! :D hehe ég er mjög svangur núna eftir að sjá það :P --Ice201 19:43, 17 júní 2007 (UTC)
- Ef ég má segja, sniðið þitt er æðislegt maður!! :D ef ég var nýr, ég mun elskað að vera velkomna frá þér Steinninn! En.. ég á að segja, Hæ ég heiti Eysteinn, það er meira eins og Ættleiða Notanda.. ekki velkomin. Þetta er Wikipedia, ekki Steinnipedia. Þú ert að skrífa signature þitt allavega, svo þau ætlar að vita að þú ert að velkomna þeim. Bara mín skoðun, og þú átt að bætta við það undir Snið:Velkomin3 :) mér finnst sniðið er flott :D --Ice201 18:57, 17 júní 2007 (UTC)
- Það er margt ágætt við sniðið þitt. Það er rétt að inngangurinn að því er aðeins hlýlegri. Það er þó sumt sem mætti koma fram þar líka, t.d. ættleiðingardótið, fyrst það var búið til. Og það er líka vel þess virði að benda á svindlsíðuna. En þá er reyndar flest allt komið sem var á gamla sniðinu. Það væri flott að hafa smá inngang á gamla sniðinu eins og þú ert með og benda einmitt á máttarstólpana (meginreglurnar) þar eins og þú gerir og það má sennilega sleppa tenglinum á sandkassann; hann er ekkert notaður mikið. Þá væri sniðið bara með einum punkti meira í upptalningunni. --Cessator 18:53, 17 júní 2007 (UTC)
- Ég breytti þá upplýsingunum á sjálfu sniðinu sem bað um að það irði substað. Hér virðist vera meirihluti sem vill ekki að það sé gert, og þá best að allir fari eftir því. Frekar en að skipta notendum upp í tvo flokka. Held að það sé alls ekki sniðugt. --Steinninn 18:17, 17 júní 2007 (UTC)
Germönsk mál
[breyta frumkóða]Gætir þú nokkuð gert mér og öðrum greiða? Lítu á þessa spjallsíðu fyrir eitt snið á ensku Wikipedia. Málið snýst um það hverning á að flokka germönsk mál. Ég og nokkrir aðrir viljum ekki að flokkað sé eftir "major" eða "minor" heldur eftir "skildleika". Ef þú ert sammála þá máttu skrifa stuðning þinn í viðeigandi kafla. --S.Örvarr.S 01:57, 17 júní 2007 (UTC)
TranslateWiki and Wiktionary
[breyta frumkóða]Hello, Nori! You were interested in TranslateWiki (see meta:Proposals for new projects#TranslateWiki, a proposal for a new Wikimedia project. I thought it could be better if there was a multilingual Wiktionary, so I have made a request, see meta:Requests for new languages/Wiktionary multilingual. I want to ask you for giving your opinions/arguments. Thanks in advance, SPQRobin 00:16, 23 júlí 2007 (UTC) (If you want to answer, please don't answer here, but at Meta:Talk:Requests for new languages/Wiktionary multilingual)
Möppudýr
[breyta frumkóða]Þú hefur verið gerður að möppudýri. Það var vonandi ekki sárt. --Bjarki 01:54, 11 ágúst 2007 (UTC)
Tölva → タチコマ robot
[breyta frumkóða]I own both accounts. This request is to unify all of my bot accounts for SUL. Thanks. -- Cat chi? 11. júlí 2008 kl. 09:21 (UTC)
Réttindin þín
[breyta frumkóða]Kæri notandi,
Til stendur að afturkalla möppudýraréttindi þín, þar sem þú hefur verið óvirk(ur) í 1 ár. Þetta er gert af öryggisástæðum og með fullri vinsemd. Ef þú vilt halda réttindunum skaltu vinsamlegast svara innan mánaðar (hér fyrir neðan). Skyldir þú þarfnast þeirra aftur síðar er minnsta mál fyrir þig að fá þau aftur.
Kær kveðja, Snaevar 16. janúar 2012 kl. 19:04 (UTC)
Your admin status
[breyta frumkóða]Hello. I'm a steward. A new policy regarding the removal of "advanced rights" (administrator, bureaucrat, etc.) was adopted by community consensus recently. According to this policy, the stewards are reviewing administrators' activity on wikis with no inactivity policy.
You meet the inactivity criteria (no edits and no log actions for 2 years) on iswikibooks, where you are an administrator. Since that wiki does not have its own administrators' rights review process, the global one applies.
If you want to keep your rights, you should inform the community of the wiki about the fact that the stewards have sent you this information about your inactivity. If the community has a discussion about it and then wants you to keep your rights, please contact the stewards at m:Stewards' noticeboard, and link to the discussion of the local community, where they express their wish to continue to maintain the rights, and demonstrate a continued requirement to maintain these rights.
We stewards will evaluate the responses. If there is no response at all after approximately one month, we will proceed to remove your administrative rights. In cases of doubt, we will evaluate the responses and will refer a decision back to the local community for their comment and review. If you have any questions, please contact us on m:Stewards' noticeboard.
Best regards, Rschen7754 13. ágúst 2014 kl. 06:07 (UTC)