Fara í innihald

Kristján Arason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristján Arason (f. 23. júlí 1961) er íslenskur handboltamaður og lék meðal annars með Íslenska karlalandsliðinu í handknattleik.[1] Hann er kvæntur Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur.[2][3] Hann var í fjórða sæti á lista IHF yfir heimsins bestu handboltamenn árið 1989. Hann er talinn einn besti varnarmaður allra tíma. Hann varð Íslandsmeistari með Fimleikafélagi Hafnarfjarðar sem þjálfari 2011.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Olympics at Sports-Reference.com“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. október 2012. Sótt 13. febrúar 2016.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. júlí 2009. Sótt 13. febrúar 2016.
  3. Kristján Arason til Capacent Geymt 16 janúar 2010 í Wayback Machine Pressan 6. naí 2009
  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.