Kaupmáttur
Útlit
Kaupmáttur er magn af vörum sem er hægt að kaupa með einni gjaldeyriseiningu. Til dæmis á sjötta áratugnum var hægt að kaupa fleiri vörur með einni krónu en í dag, svo hægt er að segja að kaupmáttur hafi verið meiri þá. Gjaldeyrir getur verið söluvara eins og gull eða silfur eða peningur eins og bandaríkjadalur.