Jóhannes Jónsson
Útlit
Jóhannes Jónsson, (f. 31. ágúst 1940 - 27. júlí 2013) þekktastur sem Jóhannes í Bónus, var íslenskur verslunarmaður og fjárfestir. Jóhannes var menntaður prentari og vann um tíma sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Með fram námi og öðrum störfum vann Jóhannes lengi vel í matvörubúð föðurs síns. Jóhannes opnaði lágvöruverðsverslunina Bónus 8. apríl 1989 ásamt syni sínum Jóni Ásgeiri Jóhannessyni.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Ég er farandverkamaður; grein í DV 1991
- Hverra manna; grein í Frjálsri verslun 1997
- Vantaði vinnu; grein í Frjálsri verslun 1997
- Höldum áfram á sömu braut; grein í Frjálsri verslun 1995
- Strikið yfir siðleysið; grein í Fréttablaðinu 2007
- Hús Jóhannesar í Bónus hugsanlega tekið upp í skuld; af Dv.is 10. febrúar 2010 Geymt 12 febrúar 2010 í Wayback Machine
- Lilja hafnar ásökunum Jóhannesar
- Viðtal í Harmageddon á X977 Geymt 23 júlí 2012 í Wayback Machine