Hreiðar Stefánsson
Útlit
Hreiðar Stefánsson (3. júní 1918 - 10. mars 1995[1]) var íslenskur kennari og rithöfundur, búsettur á Akureyri.
Hreiðar var höfundur á þriðja tug barna- og unglingabóka ásamt konu sinni Jennu Jensdóttur. Öddu bækurnar eru hvað þekktastar. Hjónin stofnuðu einnig skóla á Akureyri sem nefndur var Hreiðarskóli.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Hreiðar Stefánsson“. www.mbl.is. Sótt 26. febrúar 2021.