Fara í innihald

Hoddmímisholt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Holt Hoddmímis (eða Hoddmímisholt) er staður sem lýst er í norrænni goðafræði. Þar verður bústaður Lífs og Lífþrasis sem lifa af Fimbulvetur.[1]

Óðinn:
   Fiölð ek fór, 
   fiölð ek freistaðak, 
   fiölð ek reynda regin; 
   hvat lifir manna, 
   þá er inn mæra líðr 
   fimbulvetr með firom? 
Vafþrúðnir:
   Líf ok Lifþrasir, 
   en þau leynaz muno 
   í holti Hoddmímis; 
   morgindöggvar 
   þau sér at mat hafa; 
   þaðan af aldir alaz. 

Orðið holt Hoddmímis er þýðir „skógur gersemi Mímis“ sem er kenning fyrir Ask Yggdrasils.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Vafþrúðnismál, erindi 45“. www.snerpa.is. Sótt 9. desember 2023.
  2. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.