Fara í innihald

Hálfbirnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hálfbirnir.

Hálfbirnir (fræðiheiti: Procyonidae) eru ætt rándýra sem lifa í Vesturheimi. Meðal tegunda eru þvottabjörn og nefbjörn. Þó þeim hafi verið líkt við birni eru hálfbirnir skyldari marðarætt en björnum.