Fara í innihald

Gudmannsminde

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gudmannsminde

Gudmannsminde er timburhús við Aðalstræti 14 á Akureyri. Húsið var byggt árið 1835. Það var gefið til spítalahalds af Carl Gudmann og var spítalinn vígður 7. júlí 1874 og spítali rekinn í húsinu til ársins 1898. Húsið er nú íbúðarhús en það var upprunalega byggt sem slíkt.