Gaupan
Útlit
Gaupan (latína: Lynx, íslenska orðið „gaupa“ að viðskeyttum greini)[1] er stjörnumerki á norðurhimni sem er sjáanlegt frá Íslandi.[1] Gaupan er ungt stjörnumerki og var skilgreint af Jóhannesi Hevelíus á 17. öld og er nefnd eftir dýrinu gaupu.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Gaupunni.
- ↑ 1,0 1,1 Grein um stjörnumerkin Geymt 13 janúar 2010 í Wayback Machine á stjörnufræðivefinum