Gamli heimurinn
Útlit
Gamli heimurinn er sá hluti jarðarinnar sem Evrópubúar þekktu á 15. öld fyrir landafundina miklu. Gamli heimurinn telur því Evrópu, Asíu og Afríku meðan Nýi heimurinn nær yfir Ameríku og (stundum) Eyjaálfu.
Gamli heimurinn er sá hluti jarðarinnar sem Evrópubúar þekktu á 15. öld fyrir landafundina miklu. Gamli heimurinn telur því Evrópu, Asíu og Afríku meðan Nýi heimurinn nær yfir Ameríku og (stundum) Eyjaálfu.