Freyjubrá
Útlit
Freyjubrá | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Leucanthemum vulgare Lam. |
Freyjubrá (eða prestafífill) (fræðiheiti: Leucanthemum vulgare eða Chrysanthemum leucanthemum) er garðplöntutegund af körfublómaætt. Hún er allhávaxin með hvítum blómkörfum, gul í miðju.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Leucanthemum vulgare.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Leucanthemum vulgare.