Fara í innihald

Flugslóði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flugslóðar eftir orrustuþotur
Gervihnattamynd af Nýja-Skotlandi (Nova Scotia) þar sem sjást fjölmargir flugslóðar eftir þotur á leið á milli Norður-Ameríku og Evrópu
Mót flugvélar

Flugslóði[1], slóði[1] eða flugvélarslóði[2] er manngerður slóði úr ískristöllum og vatnsdropum, sem myndast hefur úr vatnsgufu í útblæstri þotna eða vænghringiðum hátt í andrúmsloftinu.

  1. 1,0 1,1 flugslóði (slóði)
  2. flugvélarslóði
  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.