Fara í innihald

Fjárskipti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjárskipti eru í hjúskaparrétti ákveðið ferli sem makar í hjónabandi þurfa að framkvæma áður en lögskilnaður þeirra fer fram í þeim tilgangi að aðskilja fjárhag hvors makans frá hinum. Íslensk lög heimila þó fjárskipti án lögskilnaðar.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.