Cyttaria
Útlit
Cyttaria | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Cyttaria frá Chile sem vex á trjágrein
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||
Cyttaria darwinii Berk. (1842) | ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
C. berteroi |
Cyttaria er ættkvísl asksveppa. Um 10 tegundir tilheyra Cyttaria, og finnast í Suður-Ameríku og Ástralíu í tengslum við eða vaxandi á trjám af ættkvíslinni Nothofagus.[1] Svonefndur "llao llao" sveppur Cyttaria hariotii, einn af algengustu sveppum í skógum Andes-Patagóníu skóga,[2] hefur reynst geyma gerilinn Saccharomyces eubayanus, sem gæti verið upphaf kuldaþols ræktunargers Saccharomyces pastorianus.[3] Cyttaria var upphaflega lýst af sveppafræðingnum Miles Joseph Berkeley 1842.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kirk MP, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford, UK: CAB International. bls. 192. ISBN 978-0-85199-826-8.
- ↑ Gamundd IJ, Horak E (1995). Fungi of the Andean-Patagonian Forests. Buenos Aires: Vazquez Mazzini Editores. ISBN 9509906379.
- ↑ Libkind D, Hittinger CT, Valério E, Gonçalves C, Dover J, Johnston M, Gonçalves P, Sampaio JP (2011). „Microbe domestication and the identification of the wild genetic stock of lager-brewing yeast“. Proceedings of the National Academy of Sciences. 108 (35): 14539–44. doi:10.1073/pnas.1105430108. PMC 3167505. PMID 21873232.
- ↑ Berkeley MJ. (1842). „On an edible fungus from Tierra del Fuego, and an allied Chilian species“. Transactions of the Linnaean Society of London. 19: 37–43.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Cyttaria.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cyttaria.