Cookin' Soul
Útlit
Cookin' Soul er spænsk hljómsveit sem samanstendur af plötusnúðunum Big Size og Zock. Þeir hafa gefið út lög síðan 2005.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bravo, Pedro (2. mars 2009). „De Valencia a la NBA del 'hip-hop'“. El País (spænska). ISSN 1134-6582. Sótt 3. janúar 2025.