Bandalag háskólamanna
Útlit
Bandalag háskólamanna eða BHM er bandalag stéttarfélaga, stofnað 23. október 1958. Aðild að bandalaginu eiga ýmis fagfélög þar sem háskólamenntun veitir tiltekin starfsréttindi.
Aðildarfélög BHM eru:
- Dýralæknafélag Íslands
- Félag akademískra starfsmanna við Háskólann í Reykjavík
- Félag geislafræðinga
- Félag háskólakennara
- Félag háskólakennara á Akureyri
- Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins
- Félag íslenskra hljómlistarmanna
- Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum
- Félag íslenskra náttúrufræðinga
- Félag leikstjóra á Íslandi
- Félag lífeindafræðinga
- Félag prófessora við ríkisháskóla
- Félag sjúkraþjálfara
- Félagsráðgjafafélag Íslands
- Iðjuþjálfafélag Íslands
- Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðingar
- Ljósmæðrafélag Íslands
- Prestafélag Íslands
- Rithöfundasamband Íslands
- Sálfræðingafélag Íslands
- Stéttarfélag lögfræðinga
- Tannlæknafélag Íslands
- Viska
- Þroskaþjálfafélag Íslands