Fara í innihald

Børge Lund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Børge Lund
Børge Lund
Upplýsingar
Fæðingardagur 13. mars 1979 (1979-03-13) (45 ára)
Fæðingarstaður    Bodø, Noregur
Hæð 196 cm
Leikstaða Leikstjórnandi
Yngriflokkaferill
?–? Bodø Håndballklubb
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
?–2002
2002–2006
2006–2007
2007–2010
2010–
Bodø Håndballklubb
AaB Håndbold
HSG Nordhorn
THW Kiel
Rhein-Neckar Löwen
Landsliðsferill2
2000 Norge 166 (315)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
14. sep 2010 kl. 09:57 (CEST).

Børge Lund (fæddur 13. mars 1979 i Bodø) er norskur handboltamaður sem hefur spilað í Þýskalandi frá árinu 2006, fyrst með HSG Nordhorn, þá THW Kiel og núna Rhein Neckar Löwen. Hann spilaði áður með Bodö HK og AaB Håndbold í Álaborg í Danmörku.

Børge hefur skorað 315 mörk í 166 leikjum fyrir landsliðið. Hann spilaði fyrsta landsleikinn á móti Portúgal árið 2000

Lund er menntaður í tölvufræðum

  Þetta æviágrip sem tengist handknattleik og Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.