50
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 50 (L í rómverskum tölum) var í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjaði á fimmtudegi.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Claudíus ættleiðir Neró.
- Köln verður borg.
- Borgarnir London (Londinium), Exeter (Isca Dumnoniorum) og Tripontium voru stofnaðar.
- Íbúatala Róm er 1 milljón manns.