1295
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1295 (MCCXCV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Reynistaðarklaustur var stofnað í Skagafirði.
- Möðruvallaklaustur líklega stofnað.
- Bárður Högnason kom til Íslands sem sendimaður Eiríks konungs prestahatara.
Fædd
- Egill Eyjólfsson, biskup á Hólum.
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 23. janúar - Benedetto Caetani varð Bonifasíus VIII páfi.
- Marco Polo kom aftur til Ítalíu eftir Kínaferð sína.
- Moskva varð höfuðborg furstadæmisins Moskvu.
- Ghazan Kan, leiðtogi Mongóla, tók íslamstrú.
- Deilur hófust milli Filippusar 4. Frakkakonungs og Bonifasíusar VIII páfa.
Fædd
- Ísabella af Frakklandi, Englandsdrottning, kona Játvarðar 2. (d. 1358).
- Jóhann 4., hertogi af Bretagne (d. 1345).
- Odo 4., hertogi af Búrgund (d. 1350).
Dáin
- 25. apríl - Sancho 4., konungur Kastilíu (f. 1257).
- 21. desember - Margrét af Provence, Frakklandsdrottning, kona Loðvíks 9. (f. um 1221).