1236
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1236 (MCCXXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Magnús Guðmundsson allsherjargoði var kjörinn biskupsefni á Alþingi og fór utan til að fá vígslu. Hann fékk hana þó ekki og kom aftur heim 1239.
- Teitur Þorvaldsson varð lögsögumaður öðru sinni.
- Snorri Sturluson hraktist frá Reykholti til Bessastaða.
- Sturla Sighvatsson lét meiða Órækju Snorrason í Surtshelli og hrakti hann úr landi.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 14. janúar - Hinrik 3. Englandskonungur gekk að eiga Elinóru af Provence.
- Batú Kan lagði undir sig ríki Volgubúlgara.
- Alexander Nevskíj varð hertogi af Novgorod.
- Gyðingaofsóknir í Frakklandi.
Fædd
Dáin
- 29. júlí - Ingibjörg af Danmörku, drottning Frakklands, kona Filippusar 2. (f. 1175).