Öl
Útlit
Öl er samheiti yfir drykki, sem framleiddir eru í ölgerð, ýmist áfenga drykki eins og bjór, eða lítið áfenga eins og léttöl og maltöl. Dæmi eru um að óáfengir sykurdrykkir eins og kók, límónaði og aðrir gosdrykkir séu kallaðir öl, en framleiðsluaðferðin er önnur og er það því villandi.
Breskur bjór (England · Skotland · Wales) | Byggvín · Enskur bitter · Brúnöl · Indverskt ljósöl · Milt öl · Gamalöl · Porter · Skoskt ljósöl · Stout |
---|---|
Belgískur bjór | |
Þýskur bjór | Altbier · Berliner Weisse · Bokkbjór · Dortmunder Export · Dunkel · Gose · Ljós lager · Kölnarbjór · Marsbjór · Rúgbjór · Svartbjór · Reyktur bjór · Hveitibjór |
Amerískur bjór | |
Aðrir | |