Fara í innihald

Íslam á Írlandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dublin moskan

Íslam á Írlandi er iðkun íslams á Írlandi, íslam er minnihlutatrú á Írlandi. Skjalfest saga íslams í Írska lýðveldinu nær aftur til 1950. Fjöldi múslima í Írska lýðveldinu hefur aukist síðan á tíunda áratugnum,[1] aðallega vegna innflytjenda. Samkvæmt írska manntalinu 2016 var fjöldi múslima sem búa í lýðveldinu 63.443 (1,26% af heildaríbúafjölda) [2][3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Islam Ireland's 3rd largest faith, BBC 29 November 2007
  2. „Change in religion“ (PDF). Central Statistics Office. Sótt 20. apríl 2017.
  3. „Religion - Non-Christian - CSO - Central Statistics Office“. www.cso.ie (enska). Sótt 29. ágúst 2022.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.