Fara í innihald

Drifefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Drifefni er efni, sem notað er til að knýja eitthvað áfram, t.d. úðabrúsa, kæliskápa, byssukúlur o.fl. Talað er t.d. um fast drifefni eða fljótandi drifefni. Drifefni er t.d. það efni sem blásið er út um annan enda eldflauga til að fá flaugina sjálfa til að fara í hina áttina.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.