1512
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1512 (MDXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Klausturkirkjan á Skriðuklaustri var vígð.
- Englendingar unnu ýmis spellvirki á Íslandi, rændu fénaði og hlóðu sér virki.
Fædd
- Gissur Einarsson Skálholtsbiskup (líklega) (d. 1548).
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 19. október - Marteinn Lúther varð doktor í guðfræði við háskólann í Wittenberg.
- 1. nóvember - Sixtínska kapellan, máluð af Michelangelo Buonarroti, var opnuð almenningi í fyrsta skipti.
- Flórentínska lýðveldið var leyst upp og Medici-fjölskyldan komst aftur til valda.
- Fyrstu Evrópubúarnir komu til Indónesíu.
- Nikulás Kóperníkus staðsetti sólina í miðju sólkerfisins.
Fædd
- 31. janúar - Hinrik 1. Portúgalskonungur (d. 1580).
- 5. mars - Gerhard Mercator, flæmsk-þýskur kortagerðamaður (d. 1594).
- 10. apríl - Jakob 4. Skotakonungur (d. 1542).
- Anna Boleyn, drottning Englands og önnur kona Hinriks 8. (d. 1536).
Dáin
- 2. janúar - Svante Nilsson, ríkisstjóri Svíþjóðar (f. 1460).
- 22. febrúar - Amerigo Vespucci landkönnuður, sem heimsálfan Ameríka dregur nafn sitt af.