Stólparót
Útlit
Stólparót er tegund af rót þar sem rótin vex oftast beint niður í jörð en hliðarangar greinast á ská út frá henni. Andstæðan við stólparót er trefjarót en slík rót er úr mörgum álíka gildum rótaröngum, sem greinast í allar áttir.