Fara í innihald

Sviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Sviti er vökvi sem myndast í svitakirtlum í húð ýmissa spendýra. Svitinn kemur út á yfirborðið, einkum við áreynslu, andlegt álag og í hita og á þannig þátt í að tempra líkamshitann. Sviti innheldur uppleyst sölt og úrgangsefni úr líkamanum.

Orðið horvatn er haft um svita úr mögrum mönnum, og er aðallega notað í hálfkæringi.

Tenglar

  • „Hvers vegna svitnar maður?“. Vísindavefurinn.
  • „Af hverju svitnar maður þegar maður er kvíðinn eða stressaður?“. Vísindavefurinn.
  • „Eru til einhver ráð við óeðlilega mikilli svitamyndun?“. Vísindavefurinn.



Þekjukerfið
HúðSvitiFitukirtillHár (Hársekkur) • NöglYfirhúð (Hyrnislag, Glærlag, Kornlag, Þyrnalag, Frumuskiptingalag) • LeðurhúðHúðbeð
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.