Fara í innihald

Handritafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Handrit af Lúkasarguðspjalli.

Handritafræði er fræðigrein sem fjallar um handrit og forna skrift, óháð tungumáli. Handritafræði er á vissan hátt undanfari textafræðinnar. Á Stofnun Árna Magnússonar eru stundaðar rannsóknir í handritafræði.