Fara í innihald

Dill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Dill
Dill
Dill
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Rosidae
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Anethum
Tegund:
A. graveolens

Tvínefni
Anethum graveolens
Carolus Linnaeus

Dill eða sólselja (fræðiheiti: Anethum graveolens) er einær eða tvíær kryddjurt. Það er eina tegundin í ættkvíslinni Anethum. Sem kryddjurt er dill víða notað með fiski og agúrkum, og er aðalefnið í dillsósu. Plantan verður 40–60 cm á hæð, stilkarnir eru hávaxnir og grannir og laufblöðin fínleg og um 10–20 cm að lengd. Laufblöðin á dilli eru svipuð þeim á fennikku. Blómin eru gulhvít í lítlum sveipum 2–9cm að þvermáli. Fræin eru 4–5 mm löng og um 1 mm þykk, svolítið bogin.

Dill á rætur að rekja til Austur-Evrópu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.