Fara í innihald

Clint Eastwood

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Auglýsingamynd fyrir Rawhide, 1961

Clinton Eastwood yngri (fæddur 31. maí 1930) er bandarískur leikari, kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi, tónlistarmaður og stjórnmálamaður. Hann öðlaðist fyrst alþjóðlega frægð fyrir hlutverk sín sem nafnlausi maðurinn í spagettívestrum Sergio Leone á sjötta áratug 20. aldar og sem andhetjulöggan Harry Callahan í fimm Dirty Harry-kvikmyndum á áttunda og níunda áratugnum. Þessi hlutverk, meðal annarra, hafa gert Eastwood að varanlegri táknmynd karlmennsku.

Kvikmyndaskrá

Sem kvikmyndagerðarmaður

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjórn Framleiðandi
1971 Play Misty for Me Leiktu Misty fyrir mig Nei
1973 High Plains Drifter Hefnd förumannsins Nei
Breezy Nei
1975 The Eiger Sanction Mannaveiðar Nei
1976 The Outlaw Josey Wales Útlaginn Josey Wales Nei
1977 The Gauntlet Í kúlnaregni Nei
1980 Bronco Billy Nei
1982 Firefox
Honkytonk Man
1983 Sudden Impact Dirty Harry í leiftursókn
1984 Tightrope Á bláþræði Nei
1985 Pale Rider Vígamaðurinn
1986 Heartbreak Ridge Hryggðarás
1988 Bird
1990 White Hunter Black Heart Fílaveiðimaðurinn eða Hættulegur leikur
The Rookie Nýliðinn Nei
1992 Unforgiven Hinir vægðarlausu
1993 A Perfect World Fullkominn heimur Nei
1995 The Bridges of Madison County Brýrnar í Madisonsýslu
The Stars Fell on Henrietta Stjörnuskin Nei
1997 Absolute Power Alræðisvald
Midnight in the Garden of Good and Evil Í garði góðs og ills
1999 True Crime Sannur glæpur
2000 Space Cowboys Geimkúrekar
2002 Blood Work Blóðstarf
2003 Mystic River Falda fljótið
2004 Million Dollar Baby Milljón dollara stelpan
2006 Flags of Our Fathers Fánar feðranna
Letters from Iwo Jima Bréf frá Iwo Jima
2008 Changeling
Gran Torino
2009 Invictus
2010 Hereafter
2011 J. Edgar
2014 Jersey Boys
American Sniper
2016 Sully
2018 The 15:17 to Paris
The Mule
2019 Richard Jewell
2021 Cry Macho
TBA Juror No. 2