Fara í innihald

Ameríka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Heimsálfa

Ameríka er heimsálfa á milli Atlantshafsins og Kyrrahafsins. Henni oft skipt í tvennt, Norður- og Suður-Ameríku. Einnig stundum í latnesku Ameríku og N-Ameríku, en latneski hluti N-Ameríku er gjarnan kallaður Mið-Ameríka. Bandaríki Norður-Ameríku eru oft kölluð Ameríka í daglegu tali, einkum þar í landi.

Heimsálfan er nefnd eftir Amerigo Vespucci, sem var fyrsti Evrópubúinn sem hélt því fram að Ameríka væri ekki Austur-Indíur, heldur áður ófundið landsvæði.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.