Fara í innihald

Aldebaran

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Aldebaran í Nautsmerkinu.

Aldebaran (eða Nautsaugað) er stjarna í stjörnumerkinu Nautinu og er ein af björtustu stjörnunum á næturhimninum. Aldebaran er risastjarna, og mælist um 30 sinnum breiðari en sólin. Sökum þess að Aldebaran er staðsett í höfði Nautsins, hefur stjarnan stundum verið nefnd Nautsaugað.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.