Fara í innihald

1883

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ár

1880 1881 188218831884 1885 1886

Áratugir

1871–18801881–18901891–1900

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Árið 1883 (MDCCCLXXXIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

Atburðir

  • Ársbyrjun - Blaðið Suðri hefur göngu sína. Ritstjóri er Gestur Pálsson.
  • 29. mars - Mannskaðaveður í Þorlákshöfn. Tíæringur ferst með áhöfn, en frönsk fiskiskúta bjargar hásetum af öðru skipi.
  • 2. ágúst - Iðnsýning var opnuð í Reykjavík.
  • 1. október - Nýtt barnaskólahús vígt í Reykjavík.
  • 30. desember - Fyrstu kirkjutónleikarnir á Íslandi haldnir í dómkirkjunni í Reykjavík.
  • Bréfamálið - Benedikt Gröndal er vikið úr kennarastöðu vegna óreglu.

Fædd

Dáin

Erlendis

Atburðir

Ódagsett

Fædd

Dáin