Fara í innihald

Sumarólympíuleikarnir 2004

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 13. ágúst 2010 kl. 09:02 eftir 193.4.101.102 (spjall) Útgáfa frá 13. ágúst 2010 kl. 09:02 eftir 193.4.101.102 (spjall)

Sumarólympíuleikarnir 2004 voru haldnir í Aþenu í Grikklandi frá 13. ágúst til 29. ágúst.

Keppnisgreinar

Keppt var í 301 grein. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.

Verðlaunahæstu lönd

Nr. Land Gull Silfur Brons Samtals
1 Fáni Bandaríkjana Bandaríkin 35 39 27 101
2 Fáni Kína Kína 32 17 14 63
3 Fáni Rússlands Rússland 28 26 38 92
4 Fáni Ástralíu Ástralía 17 16 16 49
5 Fáni Japan Japan 16 9 12 37
6  Þýskaland 13 16 20 49
7  Frakkland 11 9 13 33
8  Ítalía 10 11 11 32
9 Suður Kórea 9 12 9 30
10  Bretland 9 9 13 31
11 Kúba 9 7 11 27
12 Úkraína 9 5 9 23
13 Ungverjaland 8 6 3 17
14 Rúmenía 8 5 6 19
15 Grikkland 6 6 4 16
16  Brasilía 5 2 3 10
17  Noregur 5 0 1 6
18 Holland 4 9 9 22
19  Svíþjóð 4 2 1 7
20 Spánn 3 11 5 19
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.