Fara í innihald

Heaven

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 6. mars 2024 kl. 03:05 eftir Apakall (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. mars 2024 kl. 03:05 eftir Apakall (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
„Heaven“
Smáskífa eftir Jónsa
Lengd3:05
ÚtgefandiSkífan
LagahöfundurSveinn Rúnar Sigurðsson
TextahöfundurMagnús Þór Sigmundsson
Tímaröð í Eurovision
◄ „Open Your Heart“ (2003)
„If I Had Your Love“ (2005) ►

Heaven“ (eða „Himinn“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004 og var flutt af Jóni Jósep Snæbjörnssyni. Það endaði í 19. sæti með 16 stig.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.