Fara í innihald

Ceuta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 12. febrúar 2024 kl. 22:33 eftir Snævar (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. febrúar 2024 kl. 22:33 eftir Snævar (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Ceuta
Ciudad Autónoma de Ceuta
Sjálfstjórnarhérað
LandSpánn
Sjálfstjórn14. mars 1995
Þingsæti neðri deildar1
Þingsæti öldungadeildar2
Stjórnarfar
 • ForsetiJuan Jesús Vivas Lara (PP)
Flatarmál
 • Samtals18,5 km2
Mannfjöldi
 (2014)
 • Samtals84.963
 • Þéttleiki2.719,71/km2
VefsíðaCiudad Autónoma de Ceuta

Ceuta er agnarlítil spænsk sjálfstjórnarborg sunnan megin við Gíbraltarsund á norðurströnd Magrebsvæðisins. Á arabísku heitir það سبتة (Sabtah á hefðbundinni arabísku, Sebta í Marokkó).

Yfir Ceuta gnæfir hæðin Monte Hacho þar sem stendur virki spænska hersins. Monte Hacho er oft talið vera syðri súla Herkúlesar (en stundum er það talið vera Jebel Musa).

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.