Fara í innihald

Reiði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 18:37 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 18:37 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 63 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q79871)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Reiði er geðshræring sem verður til vegna mikillar óánægju, pirrings eða ógnar sem menn skynja gagnvart sjálfum sér eða öðrum, annaðhvort í fortíð nútíð eða framtíð. Ógnin getur virst raunveruleg eða ímynduð. Oft er reiði viðbragð við hótunum, ranglæti, vanrækslu, niðurlægingu eða svika auk annars.

Reiði er hægt að tjá í verki eða með því að halda að sér höndum.