Fara í innihald

„Ópall“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Hvar er "hér á landi"?
Fyxi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
(16 millibreytinga eftir 13 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
{{Fyrir|sælgætið|Opal}}
[[Mynd:Opal Armband 800pix.jpg|thumb|250px|Ópall í armbandi.]]
[[Mynd:Opal Armband 800pix.jpg|thumb|250px|Ópall í armbandi.]]
'''Ópall''' er [[steind]] oft notuð í [[skartgripur|skartgripum]].
'''Ópall''' er [[steind]] sem er oft notuð í [[skartgripur|skartgripi]].


== Lýsing ==
== Lýsing ==
Myndlaust afbrigði af [[kvars]]i er inniheldur 3-13% af bundnu vatni. Léttari og linari en aðrir kvarssteinar. Litur ljósleitur eða mjólkurlitur, ógegnsær eða hálfgegnsær.
Myndlaust afbrigði af [[kvars]]i er inniheldur 3-13% af bundnu vatni. Léttari og mýkri en aðrir kvarssteinar. Litur ljósleitur eða mjólkurlitur, ógegnsær eða hálfgegnsær.


Í ópölum finnast stundum aðkomuefni sem geta litað þá gráa, móleita, græna eða rauða.
Aðkomuefni hafa fundist í ópalnum eins og: grár, móleitt, grænn og rauður.


* Efnasamsetning: SiO<sub>2</sub> • nH<sub>2</sub>O
* Kristalgerð: myndlaus (amorf)
* Kristalgerð: myndlaus (amorf)
* Harka: 5½-6½
* Harka: 5½-6½
Lína 13: Lína 15:


== Útbreiðsla ==
== Útbreiðsla ==
Ópall er algengur á Íslandi þá sem [[Holufylling|holu-]] eða [[sprungufylling]] og finnst í [[ólivínbasalt]]i. Myndast í bergsprungum þegar volgt vatn hefur runnið um steindina. Smávottur af ópali hefur fundist á Íslandi.
Ópall er algengur á Íslandi þá sem [[Holufylling|holu-]] eða [[sprungufylling]] og finnst í [[ólivínbasalt]]i. Myndast í bergsprungum þar sem volgt vatn hefur runnið um steindina.


Nokkur afbrigði af ópali eru til:
Nokkur afbrigði af ópali eru til:
[[Mynd:Opledefeu2.jpg|thumb|Rauður ópall]]
* Rauður ópall — eldópall
* Rauður ópall — eldópall
* Glært afbrigði — hýalít
* Glært afbrigði — hýalít
Lína 26: Lína 29:


{{stubbur|jarðfræði}}
{{stubbur|jarðfræði}}

[[Flokkur:Steindir]]
[[Flokkur:Steindir]]

[[bs:Opal]]
[[bg:Опал]]
[[cs:Opál]]
[[da:Opal]]
[[de:Opal]]
[[et:Opaal]]
[[en:Opal]]
[[es:Ópalo]]
[[eo:Opalo]]
[[eu:Opalo]]
[[fr:Opale]]
[[gl:Ópalo]]
[[ko:오팔]]
[[it:Opale]]
[[he:אופאל]]
[[la:Opalus]]
[[lt:Opalas]]
[[hu:Opál]]
[[nl:Opaal]]
[[ja:オパール]]
[[no:Opal]]
[[pl:Opal (minerał)]]
[[pt:Opala]]
[[ro:Opal]]
[[ru:Опал]]
[[sah:Опаал]]
[[simple:Opal]]
[[sk:Opál]]
[[sl:Opal]]
[[fi:Opaali]]
[[sv:Opal]]
[[tl:Opalo]]
[[th:โอปอล]]
[[tr:Opal]]
[[uk:Опал]]
[[vi:Opan]]
[[zh:蛋白石]]

Nýjasta útgáfa síðan 21. mars 2024 kl. 02:16

Ópall í armbandi.

Ópall er steind sem er oft notuð í skartgripi.

Myndlaust afbrigði af kvarsi er inniheldur 3-13% af bundnu vatni. Léttari og mýkri en aðrir kvarssteinar. Litur ljósleitur eða mjólkurlitur, ógegnsær eða hálfgegnsær.

Í ópölum finnast stundum aðkomuefni sem geta litað þá gráa, móleita, græna eða rauða.

  • Efnasamsetning: SiO2 • nH2O
  • Kristalgerð: myndlaus (amorf)
  • Harka: 5½-6½
  • Eðlisþyngd: 1,9-2,3
  • Kleyfni: ógreinileg

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Ópall er algengur á Íslandi þá sem holu- eða sprungufylling og finnst í ólivínbasalti. Myndast í bergsprungum þar sem volgt vatn hefur runnið um steindina.

Nokkur afbrigði af ópali eru til:

Rauður ópall
  • Rauður ópall — eldópall
  • Glært afbrigði — hýalít
  • Skær litur — glossasteinar
  • Ógegnsær — venjulegur ópall
  • Hálfgegnsær með nokkrum litbrigðum — eðalópall
  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.