Fara í innihald

„Sumarólympíuleikarnir 1908“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
(Ein millibreyting eftir 23 notendur ekki sýnd)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Dorando_Pietri_BN.jpg|thumb|right|Frægasta atvik leikanna varð þegar [[Dorando Pietri]] var hjálpað yfir marklínuna í [[maraþon]]hlaupinu.]]
[[Mynd:Dorando_Pietri_BN.jpg|thumb|right|Frægasta atvik leikanna varð þegar [[Dorando Pietri]] var hjálpað yfir marklínuna í [[maraþon]]hlaupinu.]]
'''Sumarólympíuleikarnir 1908''' voru haldnir í [[London]] 27. apríl til 31. október [[1908]]. Upphaflega stóð til að halda leikana í [[Róm]] en eldgos í [[Vesúvíus]]i sem olli miklu tjóni í [[Napólí]] varð til þess staðnum var breytt. Sérstakur leikvangur, [[White City Stadium]] sem tók 68.000 manns í sæti, var reistur fyrir leikana.
'''Sumarólympíuleikarnir 1908''' voru haldnir í [[London]] [[27. apríl]] til 31. október [[1908]]. Þetta teljast fjórðu formlegu [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikar]] nútímans, en [[Sumarólympíuleikarnir 1906|leikarnir 1906]] teljast í dag ekki fullgildir Ólympíuleikar. Íslendingar tóku í fyrsta sinn þátt í þessum leikum, sendu sýningarhóp glímumanna á vettvang auk þess sem Íslendingur var í [[Danmörk|danska]] keppnisliðinu í [[fangbrögð]]um.


== Aðdragandi og skipulag ==
Skráning þátttakenda var einungis leyfð í gegnum ólympíunefndir þátttökulandanna eins og verið hafði á [[Sumarólympíuleikarnir 1906|leikunum 1906]]. 22 [[ólympíunefnd]]ir tóku þátt og liðin gengu flest inn á leikvanginn með [[þjóðfáni|þjóðfána]]. [[Finnland|Finnar]] hefðu átt að ganga undir [[fáni Rússlands|fána Rússlands]] þar sem Finnland var þá hluti af [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] en þeir neituðu heldur að taka þátt í opnunarathöfninni. Hið sama gerðu [[Svíþjóð|Svíar]] þar sem gleymst hafði að setja [[fáni Svíþjóðar|sænska fánann]] upp við leikvanginn. Einn [[Ísland|Íslendingur]] keppti á leikunum með liði [[Danmörk|Danmerkur]],{{heimild vantar}} [[Jóhannes Jósefsson]] sem keppti í [[grísk-rómversk glíma|grísk-rómverskri glímu]].
Upphaflega stóð til að halda leikana í [[Róm]] en eldgos í [[Vesúvíus]]i sem olli miklu tjóni í [[Napólí]] varð til þess að staðnum var breytt. Sérstakur leikvangur, [[White City Stadium]] sem tók 68.000 manns í sæti, var reistur fyrir leikana.


Skráning þátttakenda var einungis leyfð í gegnum ólympíunefndir þátttökulandanna eins og verið hafði á leikunum 1906. 22 [[ólympíunefnd]]ir tóku þátt og liðin gengu flest inn á leikvanginn með [[þjóðfáni|þjóðfána]]. [[Finnland|Finnar]] hefðu átt að ganga undir [[fáni Rússlands|fána Rússlands]] þar sem Finnland var þá hluti af [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] en þeir neituðu heldur að taka þátt í opnunarathöfninni. Hið sama gerðu [[Svíþjóð|Svíar]] þar sem gleymst hafði að setja [[fáni Svíþjóðar|sænska fánann]] upp við leikvanginn.
Keppt var í 22 greinum: [[bogfimi]], [[dýfingar|dýfingum]], [[fimleikar|fimleikum]], [[frjálsar íþróttir|frjálsum íþróttum]], [[glíma|glímu]], [[hjólreiðar|hjólreiðum]], [[hnefaleikar|hnefaleikum]], [[hokkí]]i, [[jeu de paume]], [[kappróður|kappróðri]], [[knattspyrna|knattspyrnu]], [[lacrosse]], [[listhlaup]]i, [[póló]], [[rackets]], [[reiptog]]i, [[ruðningur|ruðningi]], [[siglingar|siglingum]], [[skotfimi]], [[skylmingar|skylmingum]], [[sund (hreyfing)|sundi]], [[sundknattleikur|sundknattleik]], [[tennis]] og kappsiglingu á [[vélbátur|vélbátum]].


== Keppnisgreinar ==
{{commonscat|1908 Summer Olympics|sumarólympíuleikunum 1908}}
Keppt var um 110 gullverðlaun í 24 íþróttaflokkum. (Fjöldi gullverðlauna gefinn upp í sviga.)
{{Ólympíuleikar}}
{{col-begin}}
{{col-3}}
* [[Mynd:Athletics pictogram.svg|20px]] [[Frjálsar íþróttir]] (26)
* [[Mynd:Rowing pictogram.svg|20px]] [[Kappróður]] (4)
* [[Mynd:Boxing pictogram.svg|20px]] [[Hnefaleikar]] (5)
* [[Mynd:Cycling (road) pictogram.svg|20px]] [[Hjólreiðar]] (6)
* [[Mynd:Lacrosse pictogram.svg|20px]] [[Lacrosse]] (1)
* [[Mynd:Fencing pictogram.svg|20px]] [[Skylmingar]] (4)
* [[Mynd:Football pictogram.svg|20px]] [[Knattspyrna]] (1)
* [[Mynd:Gymnastics (artistic) pictogram.svg|20px]] [[Fimleikar]] (2)
{{col-3}}
* [[Mynd:Field hockey pictogram.svg|20px]] [[Hokkí]] (1)
* [[Mynd:Jeu de paume pictogram.svg|20px]] [[Jeu de paume]] (1)
* [[Mynd:Racquets pictogram.svg|20px]] Raquette (2)
* [[Mynd:Wrestling pictogram.svg|20px]] [[Fangbrögð]] (9)
* [[Mynd:Tug of war pictogram.svg|20px]] [[Reiptog]] (1)
* [[Mynd:Water motorsports pictogram.svg|20px]] Vélbátasigling (3)
* [[Mynd:Figure skating pictogram.svg|20px]] [[Listdans á skautum]] (4)
* [[Mynd:Polo pictogram.svg|20px]] [[Póló]] (1)
{{col-3}}
* [[Mynd:Rugby union pictogram.svg|20px]] [[Ruðningur]] (1)
* [[Mynd:Swimming pictogram.svg|20px]] [[Sund (hreyfing)|Sund]] (6)
* [[Mynd:Diving pictogram.svg|20px]] [[Dýfingar]] (2)
* [[Mynd:Water polo pictogram.svg|20px]] [[Sundknattleikur]] (1)
* [[Mynd:Tennis pictogram.svg|20px]] [[Tennis]] (6)
* [[Mynd:Shooting pictogram.svg|20px]] [[Skotfimi]] (15)
* [[Mynd:Archery pictogram.svg|20px]] [[Bogfimi]] (3)
* [[Mynd:Sailing pictogram.svg|20px]] [[Siglingar]] (4)
{{col-end}}


== Þáttakendur ==
[[Flokkur:Ólympíuleikar]]
=== Einstakir afreksmenn ===
[[Mynd:Forrest_Smithson_1908_cropped.jpg|thumb|left|Guðfræðineminn Smithson í hlaupabúningi með Biblíu í hönd á Ólympíuleikunum 1908.]] [[Suður-Afríka|Suður-Afríkumaðurinn]] Reggie Walker varð yngstur allra sigurvegara Ólympíusögunni í 100 metra hlaupi, 19 ára og 128 daga gamall.


Bandaríski guðfræðineminn Forrest Smithson sigraði í 110 metra [[grindahlaup]]iá nýju heimsmeti, 15,0 sekúndum. Afrekið var þeim mun meira í ljósi þess að hlaupið var á grasi en ekki hefðbundinni hlaupabraut.
{{Link FA|de}}

{{Link FA|ru}}
Fræg uppstillt ljósmynd af Smithson á leikunum sýnir hann með [[Biblían|Biblíu]] í hönd. Vegna hennar varð til sú flökkusögn, sem ratað hefur inn í fjölda bóka um sögu Ólympíuleikanna, að Smithson hafi verið ósáttur við að þurfa að hlaupa úrslitahlaupið á sunnudegi, en gert þá málamiðlun við sjálfan sig að hlaupa með hina helgu bók. Í raun fór hlaupið fram á laugardegi.

[[Mynd:Edgar and Madge Syers.jpg|thumb|right|Hjónin Madge og Edgar Myers sigruðu í parakeppni í listdansi á skautum.]] Keppnin í [[Maraþonhlaup]]i varð hádramatísk. [[Ítalía|Ítalinn]] Dorando Pietri kom fyrstur inn á leikvanginn, aðframkominn af þreytu og vatnsskorti. Hann byrjaði á að hlaupa í ranga átt og féll síðan nokkrum sinnum til jarðar, en starfsmenn mótsins hjálpuðu honum á fætur og studdu yfir marklínuna. Fyrir vikið var Pietri dæmdur úr leik og kom gullið í hlut Bandaríkjamannsins Johnny Hayes. Pietro varð þó hetja keppninnar. Honum var veittur sérstakur silfurbikar og tónskáldið [[Irving Berlin]] samdi tónverk honum til heiðurs.

Keppt var í [[kappganga|kappgöngu]] í fyrsta sinn á þessum leikum. Bretinn George Lamer fór með sigur af hólmi í báðum keppnisvegalengdunum: 3.500 metrum og 10 mílum.

Leikarnir í Lundúnum voru þeir fyrstu sem innihéldu [[vetraríþróttir]]. Keppt var í [[listdans á skautum|skautadansi]] nokkrum mánuðum eftir að aðalhluta leikanna lauk.

Tvö lið voru skráð til keppni í [[Rugby|ruðningi]]. [[Ástralía|Ástralska]] landsliðið keppti undir merkjum [[Ástralasía|Ástralasíu]] (sameiginlegs liðs Ástralíu og [[Nýja Sjáland]]s) og lið frá [[Cornwall]], sem var fulltrúi Bretlands. Ástralarnir sigruðu vandræðalítið, 32:3.

Bretar fóru með sigur af hólmi í [[knattspyrna|knattspyrnukeppninni]], lögðu Dani í úrslitaleiknum. Í undanúrslitum höfðu Danir unnið [[Frakkland|Frakka]] 17:0 þar sem Sophus "Krølben" Nielsen skoraði tíu mörk. Það var um áratuga skeið heimsmet í landsleik í knattspyrnu.

=== Þátttaka Íslendinga á leikunum ===

Sú hugmynd að Ísland tæki þátt í Ólympíuleikunum í Lundúnum mun hafa komið fram á félagsfundi [[Ungmennafélag Akureyrar|Ungmennafélags Akureyrar]] snemma árs 1907. Formaður félagsins, [[Jóhannes Jósefsson]], var um þær mundir einn kunnast glímukappi Íslands og tók hugmyndinni opnum örmum. Auk þess að vera [[Grettisbeltið|glímukóngur Íslands]], hafði Jóhannes kynnt sér erlendar tegundir fangbragða og hélt út til æfinga í [[grísk-rómversk glíma|grísk-rómverskri glímu]] sumarið 1907, með það að markmiði að keppa á Ólympíuleikum.

Þátttaka Íslands var vandkvæðum háð, enda landið ekki sjálfstætt og hafði því ekki eigin Ólympíunefnd. Fyrir milligöngu [[Einar Benediktsson|Einars Benediktssonar]] skálds og athafnamanns fékkst hins vegar grænt ljós frá skipuleggjendum leikanna þess efnis að Ísland sendi hóp manna til að sýna íslenska glímu. Sjálfur bjóst Jóhannes við að keppa í grísk-rómverskri glímu.

Úr varð að Íslendingarnir fengu að ganga inn á völlinn undir eigin merkjum, en Jóhannes þurfti að keppa fyrir hönd danska liðsins. Aðrir í íslenska glímuhópnum voru: [[Hallgrímur Benediktsson]], Guðmundur Sigurjónsson, Sigurjón Pétursson, Páll Guttormsson, Jón Pálsson og Pétur Sigfússon. Var góður rómur gerður að glímusýningunni, en einnig sýndi hópurinn íslenska glímu í leikhúsi í Lundúnum í nokkur skipti að leikunum loknum.

Jóhannes Jósefsson keppti í millivigtarflokki í grísk-rómversku glímunni og hóf keppni í 16-manna úrslitum. Hann vann góða sigra í tveimur fyrstu viðureignunum, en viðbeinsbrotnaði í undanúrslitaviðureign gegn Svíanum [[Mauritz Andersson]] og hafnaði því í fjórða sæti, sem var besti árangur Íslendings á Ólympíuleikum til [[Sumarólympíuleikarnir 1956|ársins 1956]].

== Verðlaunaskipting eftir löndum ==

[[Mynd:London_1908_Diplomas.jpg|thumb|right|Verðlaunaskjal sem afhent var öllum verðlaunahöfum Ólympíuleikanna 1908.]]

{| class="wikitable"
! Nr.!! Land
| bgcolor="gold" align=center width="4.5em" | '''Gull'''
| bgcolor="silver" align=center width="4.5em" | '''Silfur'''
| bgcolor="cc9966" align=center width="4.5em" | '''Brons'''
! width="4.5em" | Samtals
|-
| 1 || align=left|'''{{flag|Bretland}}''' || '''56''' || '''51''' || '''38''' || '''145'''
|-
| 2 || align=left|[[Mynd:Flag of the United States (1908-1912).svg|20px]] [[Bandaríkin]] || 23 || 12 || 12 || 47
|-
| 3 || align=left|{{flag|Svíþjóð}} || 8 || 6 || 11 || 25
|-
| 4 || align=left|{{flag|Frakkland}} || 5 || 5 || 9 || 19
|-
| 5 || align=left|[[Mynd:Flag_of_the_German_Empire.svg|20px]] [[Þýskaland]] || 3 || 5 || 6 || 14
|-
| 6 || align=left|[[Mynd:Flag_of_Hungary_(1867-1918).svg|20px]] [[Ungverjaland]] || 3 || 4 || 2 || 9
|-
| 7 || align=left|[[Mynd:Flag_of_Canada-1868-Red.svg|20px]] [[Kanada]] || 3 || 3 || 10 || 16
|-
| 8 ||align=left| {{flag|Noregur}} || 2 || 3 || 3 || 8
|-
| 9 || align=left|[[Mynd:Flag_of_Italy_(1861-1946).svg|20px]] [[Ítalía]] || 2 || 2 || 0 || 4
|-
| 10 || align=left|{{flag|Belgía}} || 1 || 5 || 2 || 8
|-
| 11 || align=left|[[Mynd:Flag of Australasian team for Olympic games.svg|20px]] [[Ástralasía]] || 1 || 2 || 2 || 5
|-
| 12 || align=left|{{flag|Rússland}} || 1 || 2 || 0 || 3
|-
| 13 || align=left|[[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] [[Finnland]] || 1 || 1 || 3 || 5
|-
| 14 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_the_United_Kingdom.svg|20px]] Breska Suður-Afríka || 1 || 1 || 0 || 2
|-
| 15 || align=left|[[Mynd:Flag_of_Greece_(1828-1978).svg|20px]] [[Grikkland]] || 0 || 3 || 0 || 3
|-
| 16 || align=left|{{flag|Danmörk}} || 0 || 2 || 3 || 5
|-
| rowspan=2|17 || align=left|[[Mynd:Flag_of_Bohemia.svg|20px]] [[Bæheimur]] || 0 || 0 || 2 || 2
|-
| align=left|[[Mynd:Flag_of_the_Netherlands.svg|20px]] [[Holland]] || 0 || 0 || 2 || 2
|-
| 19 || align=left|[[Mynd:Flag_of_the_Habsburg_Monarchy.svg|20px]] [[Austurríki]] || 0 || 0 || 1 || 1
|-
!colspan=2| Alls || 110 || 107 || 106 || 323
|}
<br clear="all">



{{commonscat|1908 Summer Olympics|sumarólympíuleikunum 1908}}
{{Ólympíuleikar}}


[[ab:Лондон 1908]]
[[Flokkur:Sumarólympíuleikarnir 1908| ]]
[[af:Olimpiese Somerspele 1908]]
[[ar:ألعاب أولمبية صيفية 1908]]
[[az:1908 Yay Olimpiya Oyunları]]
[[be-x-old:Летнія Алімпійскія гульні — 1908]]
[[bg:Летни олимпийски игри 1908]]
[[bn:১৯০৮ গ্রীষ্মকালীন অলিম্পিক্‌স]]
[[bs:IV Olimpijske igre - London 1908.]]
[[ca:Jocs Olímpics d'estiu de 1908]]
[[cs:Letní olympijské hry 1908]]
[[cy:Gemau Olympaidd yr Haf 1908]]
[[da:Sommer-OL 1908]]
[[de:Olympische Sommerspiele 1908]]
[[en:1908 Summer Olympics]]
[[eo:Somera Olimpiko 1908]]
[[es:Juegos Olímpicos de Londres 1908]]
[[et:1908. aasta suveolümpiamängud]]
[[eu:1908ko Udako Olinpiar Jokoak]]
[[fi:Kesäolympialaiset 1908]]
[[fr:Jeux olympiques d'été de 1908]]
[[gl:Xogos Olímpicos de 1908]]
[[he:אולימפיאדת לונדון (1908)]]
[[hr:IV. Olimpijske igre - London 1908.]]
[[hu:1908. évi nyári olimpiai játékok]]
[[ia:Jocos Olympic de 1908]]
[[id:Olimpiade London 1908]]
[[io:Olimpiala Ludi en London, 1908]]
[[it:Giochi della IV Olimpiade]]
[[ja:ロンドンオリンピック (1908年)]]
[[kk:Жазғы Олимпиадалық Ойындар 1908]]
[[ko:1908년 하계 올림픽]]
[[ky:Лондон 1908]]
[[la:1908 Olympia Aestiva]]
[[mhr:Кеҥеж Олимпий модмаш - Лондон 1908]]
[[mk:Летни олимписки игри - 1908]]
[[mn:Лондоны олимп (1908 он)]]
[[mr:१९०८ उन्हाळी ऑलिंपिक]]
[[ms:Sukan Olimpik London 1908]]
[[nah:Londin 1908]]
[[nl:Olympische Zomerspelen 1908]]
[[nn:Sommar-OL 1908]]
[[no:Sommer-OL 1908]]
[[pl:Letnie Igrzyska Olimpijskie 1908]]
[[pt:Jogos Olímpicos de Verão de 1908]]
[[ro:Jocurile Olimpice de vară din 1908]]
[[ru:Летние Олимпийские игры 1908]]
[[sh:Olimpijada 1908]]
[[simple:1908 Summer Olympics]]
[[sl:Poletne olimpijske igre 1908]]
[[sr:Летње олимпијске игре 1908.]]
[[sv:Olympiska sommarspelen 1908]]
[[te:1908 ఒలింపిక్ క్రీడలు]]
[[th:โอลิมปิกฤดูร้อน 1908]]
[[tr:1908 Yaz Olimpiyatları]]
[[uk:Літні Олімпійські ігри 1908]]
[[wa:Djeus olimpikes d' esté di 1908]]
[[zh:1908年夏季奥林匹克运动会]]

Nýjasta útgáfa síðan 27. júlí 2023 kl. 07:50

Frægasta atvik leikanna varð þegar Dorando Pietri var hjálpað yfir marklínuna í maraþonhlaupinu.

Sumarólympíuleikarnir 1908 voru haldnir í London 27. apríl til 31. október 1908. Þetta teljast fjórðu formlegu Ólympíuleikar nútímans, en leikarnir 1906 teljast í dag ekki fullgildir Ólympíuleikar. Íslendingar tóku í fyrsta sinn þátt í þessum leikum, sendu sýningarhóp glímumanna á vettvang auk þess sem Íslendingur var í danska keppnisliðinu í fangbrögðum.

Aðdragandi og skipulag

[breyta | breyta frumkóða]

Upphaflega stóð til að halda leikana í Róm en eldgos í Vesúvíusi sem olli miklu tjóni í Napólí varð til þess að staðnum var breytt. Sérstakur leikvangur, White City Stadium sem tók 68.000 manns í sæti, var reistur fyrir leikana.

Skráning þátttakenda var einungis leyfð í gegnum ólympíunefndir þátttökulandanna eins og verið hafði á leikunum 1906. 22 ólympíunefndir tóku þátt og liðin gengu flest inn á leikvanginn með þjóðfána. Finnar hefðu átt að ganga undir fána Rússlands þar sem Finnland var þá hluti af Rússneska keisaradæminu en þeir neituðu heldur að taka þátt í opnunarathöfninni. Hið sama gerðu Svíar þar sem gleymst hafði að setja sænska fánann upp við leikvanginn.

Keppnisgreinar

[breyta | breyta frumkóða]

Keppt var um 110 gullverðlaun í 24 íþróttaflokkum. (Fjöldi gullverðlauna gefinn upp í sviga.)

Þáttakendur

[breyta | breyta frumkóða]

Einstakir afreksmenn

[breyta | breyta frumkóða]
Guðfræðineminn Smithson í hlaupabúningi með Biblíu í hönd á Ólympíuleikunum 1908.

Suður-Afríkumaðurinn Reggie Walker varð yngstur allra sigurvegara Ólympíusögunni í 100 metra hlaupi, 19 ára og 128 daga gamall.

Bandaríski guðfræðineminn Forrest Smithson sigraði í 110 metra grindahlaupiá nýju heimsmeti, 15,0 sekúndum. Afrekið var þeim mun meira í ljósi þess að hlaupið var á grasi en ekki hefðbundinni hlaupabraut.

Fræg uppstillt ljósmynd af Smithson á leikunum sýnir hann með Biblíu í hönd. Vegna hennar varð til sú flökkusögn, sem ratað hefur inn í fjölda bóka um sögu Ólympíuleikanna, að Smithson hafi verið ósáttur við að þurfa að hlaupa úrslitahlaupið á sunnudegi, en gert þá málamiðlun við sjálfan sig að hlaupa með hina helgu bók. Í raun fór hlaupið fram á laugardegi.

Hjónin Madge og Edgar Myers sigruðu í parakeppni í listdansi á skautum.

Keppnin í Maraþonhlaupi varð hádramatísk. Ítalinn Dorando Pietri kom fyrstur inn á leikvanginn, aðframkominn af þreytu og vatnsskorti. Hann byrjaði á að hlaupa í ranga átt og féll síðan nokkrum sinnum til jarðar, en starfsmenn mótsins hjálpuðu honum á fætur og studdu yfir marklínuna. Fyrir vikið var Pietri dæmdur úr leik og kom gullið í hlut Bandaríkjamannsins Johnny Hayes. Pietro varð þó hetja keppninnar. Honum var veittur sérstakur silfurbikar og tónskáldið Irving Berlin samdi tónverk honum til heiðurs.

Keppt var í kappgöngu í fyrsta sinn á þessum leikum. Bretinn George Lamer fór með sigur af hólmi í báðum keppnisvegalengdunum: 3.500 metrum og 10 mílum.

Leikarnir í Lundúnum voru þeir fyrstu sem innihéldu vetraríþróttir. Keppt var í skautadansi nokkrum mánuðum eftir að aðalhluta leikanna lauk.

Tvö lið voru skráð til keppni í ruðningi. Ástralska landsliðið keppti undir merkjum Ástralasíu (sameiginlegs liðs Ástralíu og Nýja Sjálands) og lið frá Cornwall, sem var fulltrúi Bretlands. Ástralarnir sigruðu vandræðalítið, 32:3.

Bretar fóru með sigur af hólmi í knattspyrnukeppninni, lögðu Dani í úrslitaleiknum. Í undanúrslitum höfðu Danir unnið Frakka 17:0 þar sem Sophus "Krølben" Nielsen skoraði tíu mörk. Það var um áratuga skeið heimsmet í landsleik í knattspyrnu.

Þátttaka Íslendinga á leikunum

[breyta | breyta frumkóða]

Sú hugmynd að Ísland tæki þátt í Ólympíuleikunum í Lundúnum mun hafa komið fram á félagsfundi Ungmennafélags Akureyrar snemma árs 1907. Formaður félagsins, Jóhannes Jósefsson, var um þær mundir einn kunnast glímukappi Íslands og tók hugmyndinni opnum örmum. Auk þess að vera glímukóngur Íslands, hafði Jóhannes kynnt sér erlendar tegundir fangbragða og hélt út til æfinga í grísk-rómverskri glímu sumarið 1907, með það að markmiði að keppa á Ólympíuleikum.

Þátttaka Íslands var vandkvæðum háð, enda landið ekki sjálfstætt og hafði því ekki eigin Ólympíunefnd. Fyrir milligöngu Einars Benediktssonar skálds og athafnamanns fékkst hins vegar grænt ljós frá skipuleggjendum leikanna þess efnis að Ísland sendi hóp manna til að sýna íslenska glímu. Sjálfur bjóst Jóhannes við að keppa í grísk-rómverskri glímu.

Úr varð að Íslendingarnir fengu að ganga inn á völlinn undir eigin merkjum, en Jóhannes þurfti að keppa fyrir hönd danska liðsins. Aðrir í íslenska glímuhópnum voru: Hallgrímur Benediktsson, Guðmundur Sigurjónsson, Sigurjón Pétursson, Páll Guttormsson, Jón Pálsson og Pétur Sigfússon. Var góður rómur gerður að glímusýningunni, en einnig sýndi hópurinn íslenska glímu í leikhúsi í Lundúnum í nokkur skipti að leikunum loknum.

Jóhannes Jósefsson keppti í millivigtarflokki í grísk-rómversku glímunni og hóf keppni í 16-manna úrslitum. Hann vann góða sigra í tveimur fyrstu viðureignunum, en viðbeinsbrotnaði í undanúrslitaviðureign gegn Svíanum Mauritz Andersson og hafnaði því í fjórða sæti, sem var besti árangur Íslendings á Ólympíuleikum til ársins 1956.

Verðlaunaskipting eftir löndum

[breyta | breyta frumkóða]
Verðlaunaskjal sem afhent var öllum verðlaunahöfum Ólympíuleikanna 1908.
Nr. Land Gull Silfur Brons Samtals
1  Bretland 56 51 38 145
2 Bandaríkin 23 12 12 47
3  Svíþjóð 8 6 11 25
4  Frakkland 5 5 9 19
5 Þýskaland 3 5 6 14
6 Ungverjaland 3 4 2 9
7 Kanada 3 3 10 16
8  Noregur 2 3 3 8
9 Ítalía 2 2 0 4
10  Belgía 1 5 2 8
11 Ástralasía 1 2 2 5
12  Rússland 1 2 0 3
13 Finnland 1 1 3 5
14 Breska Suður-Afríka 1 1 0 2
15 Grikkland 0 3 0 3
16  Danmörk 0 2 3 5
17 Bæheimur 0 0 2 2
Holland 0 0 2 2
19 Austurríki 0 0 1 1
Alls 110 107 106 323